Megi nýja árið verða öllum ánægjulegt og Kerhraunsstundirnar margar.
Gleðilegt nýtt ár kæru Kerhraunarar

Megi nýja árið verða öllum ánægjulegt og Kerhraunsstundirnar margar.
Kæru Kerhraunarar! Nú er aðventan gengin í garð og það styttist í sjálfa jólahátíðina og áramótin. Fyrir hönd stjórnar sendi ég ykkur og fjölskyldum ykkar kærar jóla- og áramótakveðjur. Það hefur skapast sú hefð hjá mörgum okkar að heimsækja staðinn…
Enn og aftur var komið að því að kveikja á jólatrénu okkar og vonandi gleður það okkur Kerhraunara að sjá þessi fallegu ljós lýsa upp skammdegið. Á fallegum degi í dag 17. nóvember tók Hörður Gunnarsson formaður sig til og…
Óvenjulegt er að fara í vegaframkvæmdir á þessum tíma ársins en það kemur ekki til af góðu eins og félagsmönnum er kunnugt um en „Betra er seint en aldrei“. Framkvæmdirnar hófust mánudaginn 16. október og þeir sem komu að verkinu…
Það er nauðsynlegt að eiga minningar og við varðeldinn hefur alltaf gaman. Mikið af nýju fólki lét sjá sig þetta árið og fréttaritari sem mætti ekki á staðinn á erfitt með að nefna nöfn í þetta sinn. Það mikilvægasta er…
Enn og aftur er Versló skollin á sem er frábært og veðurguðinn sá um að veðrið var kjörið til að keppendur gætu náð sem bestum árangri enda mættir milli 30-40 keppendur sem allir höfðu eitt markmið og það að sigra.…
Vegna mikilla þurrka í júlí þá vonuðust margir til þess að færi að rigna smávegis þá aðallega fyrir gróðurinn. Nú virðist „Regnguðinn“ hafa ákveðið að versló verði notuð í vætuna sem er ekkert voða spennandi þegar samkomur eru út um…
Laugardaginn 5. ágúst nk. er komið að því að skvetta úr klaufunum á sjálfri Versló og að vanda er dagskráin tvískipt. Annars vegar er það „Ólympíuleikar barna“ og „Varðeldurinn“ um kvöldið. Endanleg tímasetning auglýst fljótlega – TAKIÐ DAGINN FRÁ Vert…
Að skapa eitthvað fallegt tekur alltaf tíma en smá saman sést fyrir endann á verkinu og í dag gerðist það að hurðin fór í gáminn og gekk vel enda með vanan mann í brúnni. Nú er eftir að stilla, herða…
Alltaf gaman hjá Kerbúðarkonunum þegar líður að opnun búðarinnar og engin undantekning þetta árið þó nokkrar þeirra hafi verið pínu uppgefnar á veðrinu en meðan búðin á að vera opin þá verður að láta sig hafa það. Hver veit hvað…