Gámafegurð er nýjasta tískan – Hurðarísetning

Að skapa eitthvað fallegt tekur alltaf tíma en smá saman sést fyrir endann á verkinu og í dag gerðist það að hurðin fór í gáminn og gekk vel enda með vanan mann í brúnni. Nú er eftir að stilla, herða og ganga endanlega frá listum og svo verður plastvermdarfilman tekin af þega búið verður að setja lyngmóann á og ganga frá hlerunum til hliðanna.

Það verður að segjast að okkar fannst þetta vera enn eitt skrefið í áttina að sómagámi.