Enn og aftur skellur þetta tímabil á og endalaust virðist vera þörf á lagfæringum. Að vanda er Faxaverk ehf. með Hall fremstan í flokki mættur á svæðið með tól og tæki. Í ár eráhersla lögð á að setja yfirlag á…
Vegagerð vorið 2024

Enn og aftur skellur þetta tímabil á og endalaust virðist vera þörf á lagfæringum. Að vanda er Faxaverk ehf. með Hall fremstan í flokki mættur á svæðið með tól og tæki. Í ár eráhersla lögð á að setja yfirlag á…
Aðalfundurinn var haldinn í Rafmennt þann 16. apríl og hófst kl. 19:30 og sóttu hann 40 lóðareigendur, Harald Gunnar Halldórsson tók að sér fundarstjórn. Hefðbundin fundardagskrá var að vanda en helst ber að geta þess að Hörður Gunnarsson bauð sig…
Nú styttist í aðalfund félagsins og því sendir stjórn þetta loka útkall fyrir fundinn sem haldinn verður þriðjudaginn 16. apríl kl. 19:30 í Rafmennt, Stórhöfða 27 – gengið inn að neðanverðu. Í tilefni af 30 ára sögu Kerhrauns verður boðið…
Stjórn Kerhrauns, félags frístundahúsaeigenda boðar hér með til aðalfundar félagsins árið 2024. Fundurinn verður haldinn ÞRIÐJUDAGINN 16. apríl nk. í húsnæði Rafmenntar að Stórhöfða 27, (gengið inn að neðanverðu), 110 Reykjavík og hefst stundvíslega kl. 19:30. Dagskrá fundarins er samkvæmt…
Þar sem fréttaritarinn er búinn að vera í löngu fríi þá er rétt að setja inn nokkrar fallegar vetrarmyndir úr Kerhrauninu til að minna okkur á fegurðina sem hér er að finna.
Sigríður Kolbrún Þráinsdóttir eða Sigga hans Ella eins og fréttaritari kallaði hana alltaf andaðist 29. desember sl. á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Sigga og Elli áttu bústað í Kerhrauni 6 og nutu þess að dvelja þar en síðustu ár höfðu þau hjónin…
Megi nýja árið verða öllum ánægjulegt og Kerhraunsstundirnar margar.
Kæru Kerhraunarar! Nú er aðventan gengin í garð og það styttist í sjálfa jólahátíðina og áramótin. Fyrir hönd stjórnar sendi ég ykkur og fjölskyldum ykkar kærar jóla- og áramótakveðjur. Það hefur skapast sú hefð hjá mörgum okkar að heimsækja staðinn…