GLEÐILEGT NÝTT ÁR 2023

Árið er 2007 og það er júní, skötuhjúin Magga og Torfi eru í heimsókn hjá Siggu og Ella og til allrar hamingju ákváðu þau að taka myndir sem eru alveg óborganlegar og rifja upp gamlar minningar um góða tíma þegar…
HÓ HÓ HÓ þetta kemur seint en kom þótt seint væri. Varðeldurinn var hin mesta skemmtun bæði fyrir börn, unglinga, miðaldra og gamalmenni og meðan börnin gúffuðu í sig sykurpúðum rann rabbabaramjöðurinn ljúft niður enda um 0% mjöð að ræða…
12:30 – FjórhjólafjörFjörið er í boði Friðriks Gunnars Kerhraunara, Friðrik tekur smá rúnt með barn sem verður að vera með hjálm. Ef hjálmur er ekki til staðar þá eru hjálmar í boði annars taka sinn með. Mæting fyrir neðan Kerhraun…
Nú er komið að því að skvetta ærlega úr klaufunum í Kerhrauni enda langt síðan að tekið hefur verið hressilega á því út af þið vitið…)))). Að halda dagskrá fyrir börn og pínu fyrir eldri er allmikil skipulagning og lítil…
T dagurinn rann upp bjartur og fagur og ekkert annað að gera en að drífa sig á fætur, spenningur var í lofti því nú skyldi tekið til hendinni í þeim tilgangi að fegra Kerhraunið okkar. Ákveðið var að hittast við…
G dagurinn er að baki og við hæfi að færa ykkur öllum þakkir fyrir frábært starf í dag. Það er ómetanlegt að eiga ykkur að og eins og sést á eftirfarandi myndum er þetta hörkuhópur. Kerhraunið á mikið af fallegum…
Það er alltaf spenandi að takast á við verkefnin fyrir félagið og vegaframkvæmir eru eitt að því skemmtilegasta, byrjað var á því að keyra rauðamöl í B svæðið sem svo sannarlega þarfnast upplyftingar. Samið var við Feðgaverk um 400m3 af…