Versló 2023 – 5. ágúst er dagurinn

Laugardaginn 5. ágúst nk. er komið að því að skvetta úr klaufunum á sjálfri Versló og að vanda er dagskráin tvískipt.

Annars vegar er það „Ólympíuleikar barna“ og „Varðeldurinn“ um kvöldið.

Endanleg tímasetning auglýst fljótlega – TAKIÐ DAGINN FRÁ

Vert að taka fram að sama dag er síðasti opnunardagur Kerbúðarinnar.