Sunnudaginn 29. nóvember nk. er fyrsti sunnudagur í aðventu og þá kveikjum við á fyrsta kertinu í aðventukransinum en það er kallað Spádómskerti, síðan koma þau hvert af öðru, Betlehemskertið, Hirðakertið og síðast Englakertið. Á aðventu og jólum kemur barnið…
Fyrsti sunnudagur í aðventu er 29. nóvember nk.
