• Kerhraun Facebook

Kerhraun

félag frístundahúsaeigenda

  • Heim
  • Um félagið
  • Skipulag
    • Útivistarsvæði
  • Innskrá
  • Myndavél
  • Hliðið

G&T dagurinn 2016 – Frábær dagur

G&T dagurinn 2016 – Frábær dagur

Því fylgja alltaf annir þegar G&T dagurinn er skipulagður og að mörgu að hyggja, það hefur verið vaninn í gegnum árin að bjóða félagsmönnum að kaupa plöntur á sama tíma og í seinní tíð hefur Flúðamoldin verið í boði líka…

By Guðrún Njálsdóttir | 29.maí. 2016 | Óflokkað |
Read more

G&T dagur 2016 verður laugardaginn 28. maí nk.

G&T dagur 2016 verður laugardaginn 28. maí nk.

Nú er loksins komið aftur að þessum skemmtilega degi G&T degi 2016 en hann verður eins og áður hefur komið fram nk. laugardag og hefst kl. 13:00. Eins og fyrri daga þá er hann margskiptur þannig að fólk skiptist á…

By Guðrún Njálsdóttir | 22.maí. 2016 | Óflokkað |
Read more

Fyrsti vísir af trjáfjársjóði er mættur í Kerhraunið

Fyrsti vísir af trjáfjársjóði er mættur í Kerhraunið

Steinunn sem elskar Hall elskar líka rusl og flokkar allt í spað, þess vegna hefur hún sambönd sem urðu til þess að hún gat útvegað okkur kassa undir flöskur sem við ætlum að reyna að vera dugleg að safna í…

By Guðrún Njálsdóttir | 20.maí. 2016 | Óflokkað |
Read more

G&T dagurinn 2016 – 28. maí nk. kl. 13:00

G&T dagurinn 2016 – 28. maí nk. kl. 13:00

Enn og aftur er komið að þessum skemmtilegasta degi ársins þar sem Kerhraunarar safnast saman og gera sér glaðan dag um leið og þeir púla aðeins í leiðinni og fá svo eitthvað smá að launum í lok dags. Nú er…

By Guðrún Njálsdóttir | 10.maí. 2016 | Óflokkað |
Read more

Byrjun maí og sumarið virðist nálgast óðfluga – undirbúningur

Byrjun maí og sumarið virðist nálgast óðfluga – undirbúningur

Þrátt fyrir að hafa fengið „reminder“ í morgun á facebook um hvernig veðrið var í fyrra þá hunsa ég það enda frekar hryssingslegt og vil trúa því að sumarið sé fyrr á ferð í ár en í fyrra. Þegar þessi…

By Guðrún Njálsdóttir | 9.maí. 2016 | Óflokkað |
Read more

Fallinn er frá mikill meistari og tryggur Kerhraunari

Fallinn er frá mikill meistari og tryggur Kerhraunari

Það er með trega sem þessi orð er rituð, hann Rusty er fallinn frá og það má með sanni segja að hans verði sárt saknað, ekki bara af eigendum heldur líka af þeim sem kynntust honum. Hann var stórkostlegur hundur…

By Guðrún Njálsdóttir | 30.apríl. 2016 | Óflokkað |
Read more

Fjarstýringar – afhending – hver er Hans?

Fjarstýringar – afhending – hver er Hans?

Nú skal upplýst um stöðu mála er varðar móttakara og fjarstýringar. Móttakarinn er sem sé kominn og verður settur upp um helgina af GT (Guðfinni Traustasyni), fjarstýringar sem fólk hefur pantað og borgað verða líka tilbúnar til afhendingar um helgina. Einhverjir hafa…

By Guðrún Njálsdóttir | 29.apríl. 2016 | Óflokkað |
Read more

Sumarkveðjur til Kerhraunara

Sumarkveðjur til Kerhraunara

Sumardagurinn fyrsti er einnig kallaður Yngismeyjardagur og er fyrsti dagur Hörpu, sem er fyrstur af sex sumarmánuðum í gamla norræna tímatalinu. Sumardaginn fyrsta ber alltaf upp á fimmtudag á tímabilinu frá 19.-25. apríl (það er fyrsta fimmtudag eftir 18. apríl).…

By Guðrún Njálsdóttir | 20.apríl. 2016 | Óflokkað |
Read more

Einhver verður að taka sig saman í andlitinu og læra að …..

Einhver verður að taka sig saman í andlitinu og læra að …..

Á aðalfundi kom það skýrt frá í ræðu formanns að við verðum að virða umgengnisreglur Kerhraunsins og það er alveg á hreinu að fundargestir sem var um helmingur lóðarhafa á svæðinu vissu allir, fyrir hvað þessi gámur er.4 Samt nokkrum…

By Guðrún Njálsdóttir | 18.apríl. 2016 | Óflokkað |
Read more

Þann 10. október 2005 birtist þessi frétt á mbl.is

Þann 10. október 2005 birtist þessi frétt á mbl.is

T h.E. ráðgjöf ehf. hefur í samstarfi við hóp framleiðenda á timbureiningahúsum í Svíþjóð hafið innflutning á heilsárshúsum af ýmsum gerðum og stærðum, auk þess sem nokkur raðhús verða einnig reist hér á landi á næstu mánuðum.Sænsku framleiðendurnir framleiða ekki…

By Guðrún Njálsdóttir | 14.apríl. 2016 | Óflokkað |
Read more
  • « Previous
  • Next »

Fyrir nýja Kerhraunara

Gagnlegar fyrstu upplýsingar

Snjómokstur 2025


Fyrirvarinn á snjómostrinum er:
EF VEÐUR LEYFIR.
INN kl. 18:00 og ÚT 15:00

Dósasöfnun Kerhraunara

OPNUNARTÍMAR GÁMASTÖÐVAR

NÝR OPNUNARTÍMI

Myndavélar – Leiðin austur

LEIÐIN AUSTUR

Umgengnisreglur Kerhrauns



maí 2025
M Þ M F F L S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« apr    

Færslusafn

  • Kerhraun Facebook
Copyright ©2025 Kerhraun | Theme by: Theme Horse | Powered by: WordPress