Takmarkaður öxulþungi

Á stjórnarfundi sem haldinn var 9. mars sl. var samþykkti að takmarka öxulþunga á vegum á tímabilinu 1. apríl – 20. maí ár hvert við 2,5 tonn en vegna aurbleytu í vegum núna verður takmarkaður öxulþungi frá 10. mars.

Vinsamleg tilmæli til félagsmanna að þeir virði þessar takmarkanir.