Kerhraun

Vetur í Kerhrauni 13. nóvember 2013

Það er kominn 13. nóvember og frekar vetrarlegt um að litast í Kerhrauninu, brátt styttist í að kveikt verði á jólatrjánum sem fallegt verður að horfa á í myndavélinni.  Á myndinni má sjá afrakstur gróðursetningar okkar Kerhraunara í gegnum tíðana, nýja bílaplanið og rörin sem Siggi á Hæðarenda ætlar alltaf að taka.