Loksins, loksins einhverjar gleðifréttir – Áfram Kerhraun

Það hefur legið fyrir allt frá því að þau fóru frá okkur að þau vildu koma aftur til okkar, loksins hefur verið gefin út yfirlýsing þess efnis og þykir ástæða til að birta hana hér til varðveislu.

Yfirlýsingin:

„Ég undirritaður lýsi hér með miklum áhuga á að komast í Kerhraunið aftur og mun kappkosta við að svo megi verða. Verði af endurkomu undirritaðs mun ég leggja mig fram um að það muni einkennast af myndarskap og andlegum léttleika.

Ritað í Hafnarfirði 15. nóv 2013
Garðar Vilhjálmsson
 

Eftirlýstur í Kerhraunið