Versló 2012 – Leikir barna og fullorðinna – óskilamunir

Þrátt fyrir að engar upplýsingar um helgina hafi verið settar inn á heimasíðuna þá er ástæða fyrir því, myndir eru að berast og verða settar inn á heimasíðuna í vikunni öllum vonandi til mikillar gleði og ánægju enda talið fullvíst að þeir sem mættu á atburði helgarinnar hafi skemmt sér og séu ánægðir með það sem í boði var enda Versló í Kerhrauni komin til með að vera.

Það er spurning með FÓLK SEM EKKI GAT MÆTT hvort það geti lesið úr úr myndinni hvernig helgin fór fram og hvað það var sem var í boði fyrir BÖRN og fullorðna.

Þetta ku vera óskilamunir og eru í vörslu FORMANNSINS og þeir sem eiga þessi tól geta því nálgast þá hjá Hans eða hringt í hann 893-2485 og mælt sér mót á afviknum stað og afhending farið fram