G&Tdagurinn 25. maí 2013 – Vísir að „Formannstrjálundi“

Þessi elska átti þess ekki kost að vera með okkur á G&T deginum en hann var með okkur í huga og kom í flugumynd til að sækja sín tré og þar sem hann er alltaf svo iðinn verður honum fyrirgefið að hafa tvíbókað sig en við söknuðum hans sárt.

Tóta er rosa góð í öllu utanumhaldi og hér með er henni falið að annast bókanirnar hans Hans árið 2014.

Eru trén svona stór eða er formaðurinn að lækka, ég bara spyr..))