G&Tdagurinn 25. maí 2013 – Plöntuflutningar

Ekki verður G&T dagurinn fullkominn nema að vera með úrvals plöntur og það var sko enginn svikinn af því að versla við Gróðrarstöðina Kjarr en þar ræður ríkum frú Helga sem eys úr brunni visku sinnar alls konar fróðleik um plöntur og gróðursetningu.

Kerhraunarar eru kvattir til að kíkja í Kjarr sem er heimur út af fyrir sig rétt við Selfoss og skoða þann myndarlega rekstur sem þar er rekinn.

Frú Helga vílar ekki fyrir sér að stökkva á bak tryllitækis

 

 

Þessi fallega sýn blasti við þegar Smári og Gunna óku í hlaðið

Svo var hafist handa við að millifæra
Helgi Kjarrbóndi og Smári að verki loknu
,svaka kraftar í þessum körlum..)))