Eins og allir vita þá á að rísa ný byggð rétt hjá okkur sem heitir Kerbyggð, nú er unnið að vegalangingu á svæðinu, í dag skall á vegur út af svæðinu upp á veginn sem liggur til okkar og kemur…
Dularfulli lækurinn og fja….. óværan – Hvað er í gangi?
Það er örugglega einhverjir sem muna eftir þegar Hæðarendalækurinn varð allt í einu vatnslaus í september í fyrra og blessaðir fiskarnir steindrápust, nú hefur komið upp annað keimlíkt mál sem er enn dularfyllra. Það þarf smá forsögu af þessu máli…
Sólarlagssyrpa í Kerhrauni að kvöldi 7. júlí 2016
Ekkert er fallegra en að sjá sólina koma upp nema þá ef það væri að sjá hana setjast aftur. Eftirfarandi myndaröð sýnir sólarlagið í Kerhrauni á einhverju fallegasta kvöldi þessa árs. Vonandi eiga þau eftir að verða miklu fleirí í…
Landssamband sumarhúsaeigenda – Áskorun til stjórnvalda
Aðalfundur Landssambands sumarhúseigenda var haldinn 27. apríl. Lögð var fram áskorun til stjórnvald eftirfarandi. „Aðalfundur Landssambands sumarhúsaeigenda haldinn 27. apríl 2016 skorar á stjórnvöld að fella niður skatta af söluhagnaði frístundahúsa.“ Landssambandið beitti sér fyrir breytingu á lögum um tekjuskatt…
Ísland áfram eftir sögulegan sigur – sendu Englendinga heim
Ísland er á meðal átta bestu knattspyrnuþjóða í Evrópu. Það er ljóst eftir sögulegan sigur á Englandi þegar þjóðirnar mættust í sextán liða úrslitum Evrópumótsins í Nice 27. júní. Lokatölur 2:1 og íslenska landsliðið heldur áfram að skrifa nýja kafla…
Dósasöfnun Kerhraunara – Dugleg eruð þið
Þá er búið að fara með poka tvö í skilun og útkoman ekki til að skammast sín fyrir og nú höldum við ótrauð áfram.
Seinni vegaframkvæmdir 2016 voru í dag 21. júní
Á fallegum þriðjudegi 21. júní 2016 fór vegamálastjórinn í að klára framkvæmdir ársins og því ber að fagna að þeim sé lokið, auðvitað þarf að byrja á smá röfli og það er að „KEYRA HÆGT“ á beina kaflanum svo fræsingurinn fari…
17. júní 2016 – gleðilegan þjóðhátíðardag Kerhraunarar
Engin formleg hátíðarhöld eru í Kerhrauninu að vanda en auðvitað er mælt með því að hver og einn geri sér glaðan dag og haldi upp á daginn á skemmtilegan hátt, t.d með ávarpi fjallkonu/konu, göngutúr um landareignina og síðan má fara…
14. júní 2016 – sól og sumar í Kerhrauni – Áfram Íslands
Mynd að morgni og mynda að kveldi, en forsíðumyndin er tekin að kvöldi og ef þessi dagur fer ekki í pottinn „besti dagur ársins“ þá má ég hundur heita. Kóróna á toppi Búrfellsins
Kerbúðin – opnun 11. júní 2016
Nú er komið sumar af því að þegar Kerbúðin opnar þá er komið sumar svo skemmtilegt er það. „Mamma Terta“ hefur verið að í allan vetur og þegar „Mamma Tótu“ kemur í heimsókn þá er bara setið við hannyrðir og…