Kerbyggð rís – vegagerð í gangi í allar áttir

Eins og allir vita þá á að rísa ný byggð rétt hjá okkur sem heitir Kerbyggð, nú er unnið að vegalangingu á svæðinu, í dag skall á vegur út af svæðinu upp á veginn sem liggur til okkar og kemur það sumum á óvart því fréttir höfðu borist að því að eingöngu flóttaleiðir kæmu til með að liggja upp á þennan GB.

deiliskipulag