17. júní 2016 – gleðilegan þjóðhátíðardag Kerhraunarar

Engin formleg hátíðarhöld eru í Kerhrauninu að vanda en auðvitað er mælt með því að hver og einn geri sér glaðan dag og haldi upp á daginn á skemmtilegan hátt, t.d með ávarpi fjallkonu/konu, göngutúr um landareignina og síðan má fara í einhverja leiki. Að lokum er svo gaman að hafa kaffihlaðborð og þeir sem mæta gætu allir komið með veitingar á hlaðborðið.

fani

 

Kæru Kerhraunarar heima og heiman, gleðilega þjóhátíð