Enn og aftur er komið að því að nánast sami hópurinn hittist aftur á þessum merka degi en þessi hittingur hefur verðið hin mesta skemmtun fyrir þá Kerhraunara sem mætt hafa og lagt sitt að mörkum að fegra Kerhraunið okkar…
Enn klingir í kassa Kerhraunara – kling kling kling
Margt smátt gerir eitt stórt og enn og aftur takk fyrir að skilja eftir flöskur. Hugsið ykkur bara þetta verður að lifandi trjám sem mun koma til með að prýða okkar fallega Kerhraun um ókomna tíð.
G&T dagurinn 2017 verður haldinn 27. maí nk.
Man einhver eftir því hvenær fyrsti G&T dagurinn var haldinn?, kannski ekki en fyrsti G&T dagurinn var haldinn í Kerhrauni 6. júní 2009 og síðan þá hafa bæði félagsmenn og félagið sjálft gróðursett heilmikið og allir sammála um að tré eru hin…
Sumarið er alveg að skella á – Gleðilegt sumar
Það er að koma sumar á morgun, sólin nánast búin að bræða allt hrím, vetur nánast burtu farinn og tilveran er fín! Tilveran er yndisleg jafnt að vetri sem sumri, en það er alltaf góður siður að óska fólki gleðilegs sumars.…
GOGG góðir við Kerhraunara
Úthlutun vegstyrkja: Kerhraun, félag sumarhúsaeigenda 150.000 kr.
Fundargerð 14. apríl 2017 – 1. fundar nýrrar stjórnar Kerhrauns
Fundargerðin er á innraneti: Stjórnarfundir.
Gleðilega páskahátíð kæru Kerhraunarar
Páskar 2017 eru nú í hámarki og tilefni til að óska ykkur gleðilegra páska. Árið 2017 eru páskar haldnir í björtu, köldu, sólríku og vindasömu veðri. Það var margt um manninn í Kerhrauninu og stanslaus renningur af bílum að koma og fara þannig…
Fegurðin er allt í kringum okkur í Kerhrauni
Ekkert jafnast á við Norðurljós og þetta skemmtilega myndband sem tekin var við Kerið segir það sem segja þarf.
Þungatakmarkanir eru í gildi – 1. apríl – 20. maí
Kerhraunarar er vinsamlegast beðnir að virða þessar þungatakmarkanir enda ber vegurinn ekki þunga bíla á þessum árstíma því miður. Gildistími er frá 1. apríl til 20. maí 2017
Aðalfundur Kerhraunara 2017 – Málefnalegur og vel sóttur fundur
Aðalfundur 2017 var vel sóttur af Kerhraunurum. Fundurinn var haldinn í Jötunheimum, Skátaheimilinu Garðabæ og hófst kl. 19:45. Hér verður ekki farið í gegnum fundinn lið fyrir lið en aðalfundargerðin fer inn á innranetið um leið og hún er tilbúin. Að vanda…