Til heiðurs Sölva Breiðfjörð okkar nýhætta formanni en Ólafur er afi hans. Kraftur vorsins Vorið er komið vængjaþytur breytist… varplöndin fyllast andakliður vaknar. Um andvökunætur ekki lengur heyrist, enginn á foldu vetrarkuldans saknar. Nóttin er styttri, stórir vetrarkuldar, stríða ei lengur…
Langþráð elska er mætt aftur 7.4.19 – myndavélin sjálf
Það verð ég að segja Finnsa til hróss að hann er seigur karlinn, búinn að vera að síðan 9:00 í morgun við að koma myndavélinni í gang aftur og takk Finnsi minn. Margir hafa saknað hennar og mikið verið spurt.…
Þungatakmarkanir eru í gildi frá 1. apríl – 20.maí 2019
Kerhraunarar er vinsamlegast beðnir að virða þessar þungatakmarkanir. Í samþykktum félagsins segir: 6. Þungaflutningar í hverfunum Verði félagasmaður valdur að skemmdum á vegum í Kerhrauninu vegna þungaflutninga og/eða framkvæmda, þá skal hann bæta það tjón að fullu og sjá…
Formanns hugleiðingar og hvatning til allra Kerhraunara
Um helgina var haldinn fyrsti fundur nýrrar stjórnar í Kerhrauni. Við ræddum helstu viðfangsefni stjórnar á komandi ári og komum víða við enda í mörg horn að líta á stóru heimili. Ég vil hvetja ykkur, kæru félagsmenn, að fylgjast vel…
Stjórnarfundarboð 30. mars 2019
1.fundur nýrrar stjórnar verður haldinn 30. mars 2019 í Kerhraun 36 – Grund og hefst kl. 11:00 Dagskrá: 1. Stjórn skiptir með sér verkum 2. Prókúra og heimilisfesti félagsins 3. Lögð fram drög að aðgerðaráætlun 4. Önnur mál: a. Tengiliður við…
Aðalfundur Kerhraunara 2019
Aðalfundurinn var haldinn í Rafmennt (áður Rafiðnararskólinn) laugardaginn 16. mars 2019 og var að þessu sinni mjög vel sóttur, 55 lóðir (þar af umboð frá 12 lóðum). Fyrir formlega aðalfundardagskrá eða um kl.13:00 héldu byggingar- & skipulagsfulltrúi (Rúnar Guðmundsson) og…
Aðalfundur 2019 verður haldinn 16. mars nk. í Rafmennt – 13:00 – 15:00
Fundurinn verður haldinn LAUGARDAGINN 16. mars í Rafmennt (áður Rafiðnaðarskólinn) ATH! Fyrir formleg aðalfundarstörf mun byggingar- og skipulagsfulltrúi GOGG halda fyrirlestur um byggingar- og skipulagsmál í frístundabyggð og hlutverk stjórnar þegar framkvæma þarf á svæðinu, m.a. lagning göngustíga, vegagerð og fleira.…
Veturkonungur lét fyrir sér finna 19. janúar 2019
Það hafa verið miklir umhleypingar í veðri en við erum ekki að kvarta þegar engin er ófærðin, mokað var 18. janúar þar sem hlána átti seinnipart þann dag, það gekk líka eftir en laugardagsmorguninn byrjaði með rigningu og svo byrjaði…
Gleðilegt nýtt ár kæru Kerhraunarar
Jólin 2018 – jólakveðjur
Kæru Kerhraunarar. Senn koma jólin og því við hæfi að staldra við og hugsa um hvað hefur gerst síðan síðustu jól voru haldin, hjá mörgum hefur lífið gengið sinn vanagang en hjá öðrum hefur mikið verið í gangi svo ekki…