Langþráð elska er mætt aftur 7.4.19 – myndavélin sjálf

Það verð ég að segja Finnsa til hróss að hann er seigur karlinn, búinn að vera að síðan 9:00 í morgun við að koma myndavélinni í gang aftur og takk Finnsi minn. Margir hafa saknað hennar og mikið verið spurt. Nú er hún sem sé mætt með þessa þá fallegu mynd.