Meðlimir FK með Finnsi í fararbroddi ákváðu að ekki væri hægt að láta grey vindpokann þjást öllu lengur enda orðinn einum lit styttri og koppafeitin alveg að drepa hann. Hörður (FK) sveiflaði sér á stöngina og tók pokann niður og Finnsi dró…
Vindpokinn með vindverki – lagfæring
