„Veðurfréttir segir Hans Einarsson“

Það hefur áður komið fram að Hans fékk sér veðurstöð og ætlaði að segja veðurfréttir frá Kerhrauninu, stöðin hefur verið á hillunni í langan tíma en hefur nú verið sett upp.

Veðurfréttir verða lesnar frá Kerhrauni 4 sinnum á dag á eftirtöldum tímum: kl. 10:00, 12:00, 18:00 og 22:00….)))

IMG-20140628-00528

Veðurfræðingur Kerhraunsins, Hans Einarsson við vígslu stöðvarinnar, hér má sjá stjórnborðið uppsett

IMG-20140628-00529

Veðurstöðin sendir upplýsingar á skjáinn sem er hér að neðan og mun veðurfræðingurinn lesa úr þeim upplýsingum af mikilli fagmennsku

IMG-20140628-00530

Upplýsingar sem sjá má á skjánum sýna rigningu í Kerhrauni og það getur ekki staðist því það hefur ekki komið dropi ur lofti þetta sumarið, eða þannig…))