Sem mikill aðdáandi Sitkaöls þá verð ég að halda því hér á lofti að þessi yndislega planta stendur svo lengi laufguð fram á haust að það er aðdáunarvert. Meðfylgjandi eru myndir sem teknar voru laugardaginn 4. október 2014 þegar fyrsti…
Fréttir til aðdáenda Sitkaöls – frábær planta
