Stjórnarfundardagskrá 4. október 2014

Stjórnarfundur verður haldinn 4. október  í Kerhrauni hjá ritara og hefst kl. 16:00.

Dagskrá:

1.  Vega – og stígagerð – staða

2.  Dósagámur

3.  Bréf til Sigurðar út af girðingu – fundur

4.  Bréf til hreppsins – staða vatnsmála

5.  Snjómokstur 2014/2015

6.  Niðurstöður könnunar – frekari aðgerðir

7.  Uppgjör vegna verka

8.  Umgangur um sorpgám

9.  Skilti við róluna – uppgjör

10. Önnur mál