Það verður að segjast alveg eins og er að þegar við Kerhraunarar gerum eitthvað saman þá er það alltaf rosalega skemmtilegt og engin undantekning í ár á VERSLÓ 2016 þar sem bæði börn og foreldrar hittust til að halda hina…
MINI Ólympíuleikum barna í Kerhrauni árið 2016 er lokið
