• Kerhraun Facebook

Kerhraun

félag frístundahúsaeigenda

  • Heim
  • Um félagið
  • Skipulag
    • Útivistarsvæði
  • Innskrá
  • Myndavél

Þjóðhátið Kerhraunsbarna 2013 – Þríþraut – Framtíðin

Þjóðhátið Kerhraunsbarna 2013 – Þríþraut – Framtíðin

Þjóðhátiðin hafði farið vel af stað, börnin búin með nammið og djúsinn og orðin mjög spennt að geta haldið áfram að leika sér, enda komið að þríþrautinni og ekkert annað að gera en að byrja. Þrautin fólst í því að…

By Guðfinnur | 7.ágúst. 2013 | Óflokkað |
Read more

Þjóðhátið Kerhraunsbarna 2013 – Hvað er í gangi á miðjum degi

Skipuleggjar Þjóðhátíðar Kerhraunsbarna 2013 höfðu lagt á sig gríðarlega mikla vinnu til að þessi hátíð yrði nú að veruleika, stjórn félagsins í eldri kantinum og alls ekki í stakk búin að stunda þær æfingar sem skipuleggjarar fóru fram á. Það þarf því…

By Guðfinnur | 6.ágúst. 2013 | Óflokkað |
Read more

Þjóðhátið Kerhraunsbarna 2013 – Sykurskot sem upphitun

Þjóðhátið Kerhraunsbarna 2013 –  Sykurskot sem upphitun

Eftir að sprett hafði verið úr spori í von um að finna réttu plöntutegundirnar gæddu börnin sér á fullum poka af nammi, nú var öllum boðið að svala þorstanum og allir drukku eins mikinn djús og þeir gátu í sig látið. Eftir…

By Guðfinnur | 6.ágúst. 2013 | Óflokkað |
Read more

Þjóðhátið Kerhraunsbarna 2013 – Ratleikur og sigurvegarar

Þjóðhátið Kerhraunsbarna 2013 – Ratleikur og sigurvegarar

Ratleikurinn á Þjóðhátíð Kerhraunsbarna var sniðinn að yngri sem eldri börnum en reyndi þó all nokkuð á foreldrana því það voru raunverulega þeir sem þurftu að brjóta heilann og ráðleggja börnunum hvaða plöntur þau ættu að setja í pokann sem þau höfðu fengið…

By Guðfinnur | 5.ágúst. 2013 | Óflokkað |
Read more

Þjóðhátið Kerhraunsbarna 2013 – Bið– og upphitunartími

Þjóðhátið Kerhraunsbarna 2013 – Bið– og upphitunartími

Þegar laugardagurinn 3. ágúst rann upp þá var það örugglega það fyrsta sem fólk gerði að kanna veðrið, að vanda var það svona la la en veðrið daginn áður hafði verið alveg frábært og varla mátti reikna með að veðurguðirnir hefðu kraft til…

By Guðfinnur | 5.ágúst. 2013 | Óflokkað |
Read more

VERSLÓ 2013 – Dagskrá fyrir börn og GAMAN – SAMAN fyrir fullorðna

VERSLÓ 2013 – Dagskrá  fyrir börn og GAMAN – SAMAN fyrir fullorðna

Verslunarmannahelgin 2013 er haldin í Kerhrauni, dagskráin verður bæði fyrir börn og fullorðna. „MINI Ólympíuleikar“ sem haldnir hafa verið fyrir börnin hafa fengið nýtt nafn í ár og heita nú:  „Þjóðhátið Kerhraunsbarna 2013“   Dagskrá laugardaginn 3. ágúst er eftirfarandi:…

By Guðfinnur | 30.júlí. 2013 | Óflokkað |
Read more

Viku fyrir VERSLÓ fór formaðurinn okkar á hliðina, já segi og skrifa, á hliðina

Viku fyrir VERSLÓ fór formaðurinn okkar á hliðina, já segi og skrifa, á hliðina

Eins og allir vita þá eigum við frábæran formann, en öllum getur okkur orðið á og það var einmitt það sem gerðist hjá formanninum um síðustu helgi. Stjórn hefur verið að undirbúa fyrir VERSLÓ og hans hlutverk var að koma efni…

By Guðfinnur | 29.júlí. 2013 | Óflokkað |
Read more

Í sól og sumaryl, sér léku lítil börn, ljúft við litla …

Í sól og sumaryl, sér léku lítil börn, ljúft við litla …

Já, nú er gaman í Kerhrauni, sólin er í brjáluðu stuði og hellir geislum sínum yfir menn og mýs en auðvitað er alltaf eitthvað sem angrar og margir hafa orðið fyrir barðinu á flugunni síðustu daga, sérstaklega þeir sem eru…

By Guðfinnur | 26.júlí. 2013 | Óflokkað |
Read more

Sumarið kom loksins og það með stæl – Næst kemur VERSLÓ

Það hefur ekki mikið farið fyrir fréttaflutningi úr Kerhrauninu þetta sumarið enda fréttaritarinn þrælupptekinn og lítið sem ekkert að frétta eins og veðrið hefur verið, nú eu hefur hins vegar allt breyst og sumarið er komið, sólin skin glatt, allir…

By Guðfinnur | 25.júlí. 2013 | Óflokkað |
Read more

Veðrið í Kerhrauni 10. júlí 2013 – EKKI til að hrópa húrra fyrir

Veðrið í Kerhrauni 10. júlí 2013 – EKKI til að hrópa húrra fyrir

Það er nú nóg komið af vondu veðri á þessu sumri, enda orðið ansi slæmt þegar það sést ekki nema 100 metra vegna þoku og rigningar.   Meðfylgjandi mynd gefur smá innsýn í ástandið..))))

By Guðfinnur | 10.júlí. 2013 | Óflokkað |
Read more
  • « Previous
  • Next »

Fyrir nýja Kerhraunara

Gagnlegar fyrstu upplýsingar

Snjómokstur 2025


Fyrirvarinn á snjómostrinum er:
EF VEÐUR LEYFIR.
INN kl. 18:00 og ÚT 15:00

Dósasöfnun Kerhraunara

OPNUNARTÍMAR GÁMASTÖÐVAR

NÝR OPNUNARTÍMI

Myndavélar – Leiðin austur

LEIÐIN AUSTUR

Umgengnisreglur Kerhrauns



ágúst 2025
M Þ M F F L S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
« jún    

Færslusafn

  • Kerhraun Facebook
Copyright ©2025 Kerhraun | Theme by: Theme Horse | Powered by: WordPress