Þrátt fyrir að Guðrún hafi átt að hafa stjórn á framkvæmdum á gróðursetningardegi þá hreinlega var alveg sama hvað hún tuðaði og tuðaði að það ætti eftir að mála í kringum skiltið, það gerðist ekki neitt og Hörður sagði að…
G&T dagurinn 19. maí 2012 – Yndislegur dagur og enn bætir í hópinn – trjám fjölgar ört
Það þarf ekki hafa mörg orð um laugardaginn þann því myndirnar tala sínu máli, auðvitað er samt alltaf pínu gaman að láta nokkur orð falla ef ástæða þykir til að undirstrika eitthvað sem er skemmtilegt. Eftir alla skipulagninguna átti allt að…
Stjórnarfundargerð 15. maí 2012
Sjá innranet: Stjórnarfundir
Frekari fréttir af undirbúningi fyrir G&Tdaginn 19. maí 2012
Það er ekki öll sagan sögð af undirbúningnum því eftir var að sækja plönturnar í Kjarr og redda moldinni. Til verksins var valinn Smári Magnússon og „Stóra gula flugan“ sveif eftir Grímsnesinu með Smára og Guðrúnu innanborðs. Þegar í Kjarr var komið gekk…
Undirbúningur fyrir gróðursetningardag þann 19. maí 2012
Það er svo notaleg tilfinning að skrifa þessi orð, geta hreinlega fullyrt að þessi dagur, gróðursetningardagur í Kerhrauni sé kominn til að vera, fólk hefur haft orð á þvi að þetta sé líka kærkomið tækifæri til að kynnast fólki og svo…
Stjórnarfundardagskrá 15. maí 2012
Stjórnarfundur verður haldinn á A-Mokka þriðjudaginn 15. maí og hefst kl. 17:00. Dagskrá: 1. Skipulagning gróðursetningar 19. maí 2. Biskaupstungnabrautin, staðan, næstu skref 3. Hitaveitan 4. Vegaframkvæmdir innan Kerhrauns 5. Stóra sameiginlega svæðið, göngustígar 6. Önnur mál
Kynning á allskonar hreinsiefnum frá Kemi 18. – 20. maí
Gróðursetningarhelgina ætla þau Gunni og Sóley en þó aðallega tengasonur þeirra að bjóða Kerhraunurum kynningu á vörum frá heildversluninni Kemi og verður kynningin á planinu hjá þeim hjónum.Kemi er heildsala með ýmsar vörur, t.d hreinsiefni fyrir heita potta, niðurbrotsefni í…
Til framtíðar litið – Til upplýsinga og umhugsunar fyrir KERHRAUNARA
Það er margt sem varast þarf í henni veröld og í Kerhrauni sem og öðrum svæðum gildir deiliskipulag sem þarf að virða. Þykir full ástæða til að upplýsa lóðareigendur um eftirfarandi: Í deiliskipulaginu er svæði meðfram vegum (allt að 3…
G&T dagurinn er laugardaginn 19. maí 2012 – Já,, já 19. maí nk.
Eins og áður hefur komið fram er tíðarfar á Íslandi að verða vitlaust í jákvæðum skilningi, því flyst þessi ánægjulegi gróðursetningardagur enn framar í árið, samt er gaman að minnast þess að í fyrra vorum við að í lok maí…
BREYTING – BREYTING á skiladegi trjápantana
.Sendur hefur verið tölvupóstur til ykkar um breytingu á skiladegi – síðasti dagur er 30. apríl nk.