G&T dagurinn 19. maí 2012 – Yndislegur dagur og enn bætir í hópinn – trjám fjölgar ört

Það þarf ekki hafa mörg orð um laugardaginn þann því myndirnar tala sínu máli, auðvitað er samt alltaf pínu gaman að láta nokkur orð falla ef ástæða þykir til að undirstrika eitthvað sem er skemmtilegt.

Eftir alla skipulagninguna átti allt að vera tilbúið, gróðursetningardagurinn rann upp bjartur og fallegur enda er alltaf gott veður þegar við höldum þennan dag. Það verður gaman að sjá þegar gróðurinn fer að taka vaxtakipp og geta sagt frá því að maður hafi nú tekið þátt í því að gera þetta allt svona fallegt.
.

.
Tryggur aðdáandi Kerhraunsins
.

Auglýst hafði verið að allir ættu að mæta um  kl. 13:00 við ruslagáminn og þaðan yrði stefnan tekin á holurnar, eins og áður höfðu þær verið teknar af meistara Smára en veggjakrotarnir Elfar og Hans höfðu áður tekið upp brúsana og spray(að) landið með appelsínugulum lit þannig að framhaldið yrði auðveldara.

 

Nákvæmlega á áður auglýstum tíma fóru tæki, tól og fólk að flykkjast að, það stefndi í góða mætingu, Finnsi tók fyrstu skóflustunguna og mokaði á Sigurdór, nei, afsakið, kerruna hjá Sigurdóri sem elskar að bruna um á kraftmiklum tækjum og síðan hvarf Finnsi á braut því öðrum verkum þurfti að sinna og Smári tók við.
.

 


.

.
Mæting
.


.

.

Hér að ofan má sjá hjónin á 100 mæta galvösk
.

.
Elfar fyrrverandi með sinni heittelskuðu og
Rut, hér eftir nefnd Rut White
.

.
Eitt er það sem ekki má vanta á degi sem þessum og það er vatnið
.

.
Vatnsbíllinn kominn og Guðbjartur og Smái hugsa sinn gang
.

.Finnsi og Steini koma soginu í gang og nú ætti allt
að vera reddý fyrir vökvarann
.

Hvar er vökvarinn eiginlega ???
.

.
Jú, hér er hún,  Rut White
.

.
Formaðurinn kemur svífandi á trillitækinu sínu
.

.
Hvað er þetta með stráka, eru þeir allir með tækjadellu ?
.

.
Steini, ég lofa að taka af þér fleiri myndir, en vettlingarnir eru flottir
.

.
Hörður ætlar sko ekki að missa af neinu
.

.
Sóley kemur með Gunna sínum og ætlar að kanna hvort allt
fólkið komist fyrir á pallinum
.

Takið eftir svarta bílnum sem er á bak við hana, Tóta ég sé þig,
ertu að strjúka af svæðinu ?
.

.
Það þýðir ekki að brosa fallega, boðar þig í gróðursetningu og
ætlar svo að strjúka

Tóta hverfur af svæðinu og hvert skyldi konan eiginlega vera að fara
.

.
Já, hér kemur nú maður sem þarf að taka í gegn, hann tók „Ömmu myndar“
næstum á taugum þegar hann laug hana fulla með því að segja að
Steinunn væri grautfúl út í plönturnar sem hún keypti.

.
Sá skal fá þetta borgað.

.
Þær myndast nú alltaf vel þessar tvær.

 

.
Kristín, Ásgeir og barnabarnið
.

.
Hér með er gróðursetningardagurinn settur…))))

.
Duglegir Kerhraunarar
.


.


.

.
hægri saman hægri, vinstri sama vinstri, styðja, styðja tja tja tja
.


.


.


.

Ein lítil dama sem vildi pínu láta mynda sig en var feimin

.
Engin tími til að „pósa“
.


.


.


.


.


.


.


.


.

.
Svo kemur hér mynd af einum sem kann að „pósa“
.

 

.
Hvað eiga eftirfarandi myndir sameiginlegt???
.


.


.

.


.


.


.

.
Svarið er: Alllir styðja sig við skófluna
.

.
Þetta er nú meira umstangið í öllu þessu fólki,
þetta hundalíf er mun þægilegra, voff.

.
Þessi var nú með réttu græjurnar og greinilega áhugamaður um hreindýr.
.

.
Fanný, þú ferð sko ekki líka út af svæðinu eins og Tóta

.
En Fanný var bara að kanna hvort ekki væri kominn tími til
að kynda undir grillinu

.
Sorry, Fanný mín , vildi ekki missa þig líka af svæðinu
.

.
Hallur minn, þú færð ekkert frekar pylsu þó þú brosir núna,
þú mátt skammast þín að taka „Ömmu myndar“  svona á taugum út af nokkrum trjám

En úr því þú brosir svona sætt þá kemur þú í pylsupartíið
.

**************

.
Næst verða birtar myndir frá pylsupartíinu og þar kemur í ljós,
hvert Tóta fór,
hvað hún var að gera
og hvað gerðist svo.
.

.
Takk fyrir góðan dag