Jafnvel þó jólamarkaðurinn hafi tekið enda og verið yndislegur í alla staði þá var sælan ekki á enda því ákveðið var að slá til og sofa eina nótt í Kúlusúk þar sem veðrið var svo gott. Þegar tekið var til við…
Jólamarkaður Kerhraunskvenna haldinn 8. desember 2012
Það verður að játast að það er alltaf spenna í loftinu þegar eitthvað er um að vera, sérstaklega í Kerhrauninu og í þetta skiptið var engin undantekning, þrátt fyrir að það væri kominn desember. Eins og alltaf þegar eitthvað stendur…
Undirbúningur fyrir jólamarkaðinn – síðustu 15 mínúturnar
Þeir sem þekkja orðið til Sóleyjar og Tótu eru örugglega algjörlega sammála um að þarna eru frábærar konur sem hafa lagt mikið að mörkum til að koma með fjölbreytieika inn í okkar annars yndislega samfélag, í þetta sinn stóðu þær fyrir „Jólamarkaði…
Þegar Fanny kom til landsins og afleiðingar af komu hennar
Það er alveg frábært þegar fólk hefur þá hæfileika að geta sagt skemmtilega frá, ég varð vitni af því í gærkveldi þegar mér hlotnaðist sá heiður að vera boðið í skemmilegt jólaboð hjá Framsóknarkonum. Til þess að gera langa sögu…
Á jólamarkaði Kerhraunskvennna, verður gleði og gaman
Tóta hristir fólk saman, hellir upp á, býr til kakó, kemur sem með fullt af bakó og Sóley gerir allt annað. . Sem sé fullt hús matar og nú er bara að vera saman og hafa gaman.
Enn og aftur er komin aðventa en hvað er aðventa og hvað gerum við á aðventunni
Orðið aðventa er dregið af latnesku orðunum „Adventus Domini“ og hefst hún á 4. sunnudegi fyrir jóladag. Þessi árstími var lengi vel og er reyndar víða enn, kallaður jólafasta. Hér fyrr á öldum mátti þá ekki borða hvaða mat sem…
Jólamarkaður Kerbúðarkvenna verður 8. desember 2012
Laugardaginn 8. desember milli kl. 14;00 og 18:00 ætla Kerbúðarkonur að halda fyrsta Kerbúðarjólamarkaðinn eins og greint var frá þegar Kerbúðinni var lokað. Þar sem Kerbúðin sjálf er í útleigu þar til hlýnar í veðri þá var ákveðið á hafa markaðinn…
Sunnudagsmorgun í Reykjavík og jólaljósin tendruð í Kerhrauni
Það er sunnudagsmorgun í Reykjavík og frúin á heimilinu er ekkert mjög hrifin af því að vera vakin upp við háværa rödd sem nánast öskrar „Útvarp Reykjavík, útvarp Reykjavík, klukkan er 8, nú verða sagðar fréttir. Hanna Birna vann stórsigur…
Til umhugsunar í framhaldi af síðasta stjórnarfundi
Eins og þeir vita sem lesa fundargerðir stjórnar þá koma af og til upp mál sem leiðinlegt er að takast á við, það gerðist á síðasta stjórnarfundi og stjórnarfólk sem er í þessu starfi finnst stundum eins og folk geri sér…
Fyrrverandi formaður á „Bömmer“ yfir því að vera settur í þrif heima hjá sér
Til gamans þá er neðangreind mynd sett á heimasíðu félagsins eingöngu til að stríða fyrrverandi formanni félagsins (nú spyrja margir, hvaða formann er verið að tala um ?) en viðkomandi tjárir sig á fésbókkinni í dag með eftirfarandi orðum. „Ég…