• Kerhraun Facebook

Kerhraun

félag frístundahúsaeigenda

  • Heim
  • Um félagið
  • Skipulag
    • Útivistarsvæði
  • Innskrá
  • Myndavél
  • Hliðið

Stafafurur – seinni haustgróðursetning 2020

Stafafurur – seinni haustgróðursetning 2020

Seinna hollið sem tók að sér seinni haustgróðursetninguna laugardaginn 26. september var hópur reyndra mannna og einnar kjarnakonu, auðvitað var Græna þruman mætt til að létta undir og til að fá smá orku í hópinn í þessari heljarinnar rigningu kom…

By Guðrún Njálsdóttir | 27.september. 2020 | Óflokkað |
Read more

Stafafurur – fyrri haustgróðursetning 2020

Stafafurur – fyrri haustgróðursetning 2020

Ófyriséð skullu á félaginu 50 furur sem Skógræktin kom með af því þeir gátu ekki afhent fururnar í vor og auðvitað var það gleðilegt en eins og verðrið var þá hraus mér hugur við að fara að gróðursetja, ekkert annað…

By Guðrún Njálsdóttir | 27.september. 2020 | Óflokkað |
Read more

„Golfmót Kerhraunara 2020“ haldið 18. september sl.

„Golfmót Kerhraunara 2020“ haldið 18. september sl.

Það eru margir Kerhraunarar sem elska golf og því var haldið undirbúningsmót í fyrra til að kanna áhuga og styrkleika keppanda og niðurstaðan úr því móti varð sú að haldið skyldi ótrauð áfram og mótið haldið að ári. Í gær…

By Guðrún Njálsdóttir | 19.september. 2020 | Óflokkað |
Read more

Stjórnarfundarboð 4. september 2020

Stjórnarfundarboð 4. september 2020

8. stjórnarfundur verður haldinn verður 4. september 2020 á Hlíðarenda í Kerhrauni.   Dagskrá: Fjárhagsstaðan – milliuppgjör Staða framkvæmda Hvernig er hægt að loka starfsárinu? Önnur mál

By Guðrún Njálsdóttir | 3.september. 2020 | Óflokkað |
Read more

Rafhliðið kjálkabrotið 1. ágúst 2020

Rafhliðið kjálkabrotið 1. ágúst 2020

Það eru stressandi símhringingarnar þegar einhver byrjar,“heyrðu hliðið skall á mér“ eða „ég skemmmmmmmmmdi hliðið“ og ég anda inn og  svo út og býð eftir fréttinni í heild. Í gær var ein svona hringing. Kannski rétt að árétta við þá…

By Guðrún Njálsdóttir | 2.september. 2020 | Óflokkað |
Read more

STÓRframkvæmdir í vegagerð 2020 – klæðning

STÓRframkvæmdir í vegagerð 2020 – klæðning

Mikið er nú gaman að verða vitni að því þegar við Kerhraunarar erum að stuðla að því að gera Kerhraunið okkar enn fallegra og gaman að segja frá því að margir hafa á því orð sem hingað koma að hér…

By Guðrún Njálsdóttir | 1.september. 2020 | Óflokkað |
Read more

Fyrir nýja Kerhraunara

Gagnlegar fyrstu upplýsingar

Snjómokstur 2025


Fyrirvarinn á snjómostrinum er:
EF VEÐUR LEYFIR.
INN kl. 18:00 og ÚT 15:00

Dósasöfnun Kerhraunara

OPNUNARTÍMAR GÁMASTÖÐVAR

NÝR OPNUNARTÍMI

Myndavélar – Leiðin austur

LEIÐIN AUSTUR

Umgengnisreglur Kerhrauns



september 2020
M Þ M F F L S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
282930  
« ágú   nóv »

Færslusafn

  • Kerhraun Facebook
Copyright ©2025 Kerhraun | Theme by: Theme Horse | Powered by: WordPress