• Kerhraun Facebook

Kerhraun

félag frístundahúsaeigenda

  • Heim
  • Um félagið
  • Skipulag
    • Útivistarsvæði
  • Innskrá
  • Myndavél
  • Hliðið

Lífið eða ætti að segja fuglalífið í Kerhrauni – rjúpur sitja fyrir

Lífið eða ætti að segja fuglalífið í Kerhrauni – rjúpur sitja fyrir

  Þessa mynd verður að eiga, það er ekki á hverjum degi sem rjúpur sitja fyrir hjá myndavélinni á fallegu kvöldi.

By Guðrún Njálsdóttir | 31.maí. 2017 | Óflokkað |
Read more

Stjórnarfundarboð miðvikudaginn 31. maí 2017

Stjórnarfundur verður haldinn miðvikudaginn 31. maí nk. hjá formanni og hefst kl. 17:30 Dagskrá: 1.  Vegaframkvæmdir 2.  G&T dagurinn 3.  Göngustígar 4.  Girðing 5.  Versló 6.  Önnur mál

By Guðrún Njálsdóttir | 30.maí. 2017 | Óflokkað |
Read more

1. G&T dagurinn í Kerhrauni haldinn laugardaginn 27. maí 2017

1. G&T dagurinn í Kerhrauni haldinn laugardaginn 27. maí 2017

Sumt sem planað er stenst bara ekki alltaf eins og kom svo vel í ljós þegar að G&T dagurinn sem hafði verið auglýstur í Kerhrauni laugardaginn 27. maí 2017 breyttist allt í einu í hálfan G&T dag, ástæðan var sú að einn hlekkurinn klikkaði svo ekki…

By Guðrún Njálsdóttir | 29.maí. 2017 | Óflokkað |
Read more

Fanta góður fróðleikur frá Fanný

Fanta góður fróðleikur frá Fanný

Þegar sá dagur nálgast að gróðursetning félagsins er að skella á þá hefur það alltaf verið þannig að síðustu dagarnir eru allaf annasamir og að mörgu að hyggja og þá er alltaf gaman þegar einhver kemur með ábendingar um eitthvað…

By Guðrún Njálsdóttir | 25.maí. 2017 | Óflokkað |
Read more

Breyting á G&T degi – hluti hans verður 27. maí og önnur verk þann 3. júní

Breyting á G&T degi – hluti hans verður 27. maí og önnur verk þann 3. júní

Eins og þið vitið kæru Kerhraunarar eftir lestur tölvupóstsins sem þið fenguð þá eru breytingar á fyrirkomulagi G&T dagsins, eins og okkar er von og vísa þá gerum við gott úr þessu enda gaman að segja frá því að 15…

By Guðrún Njálsdóttir | 22.maí. 2017 | Óflokkað |
Read more

G&T dagurinn verður haldinn laugardaginn 27. maí nk

G&T dagurinn verður haldinn laugardaginn 27. maí nk

Enn og aftur er komið að því að nánast sami hópurinn hittist aftur á þessum merka degi en þessi hittingur hefur verðið hin mesta skemmtun fyrir þá Kerhraunara sem mætt hafa og lagt sitt að mörkum að fegra Kerhraunið okkar…

By Guðrún Njálsdóttir | 16.maí. 2017 | Óflokkað |
Read more

Enn klingir í kassa Kerhraunara – kling kling kling

Enn klingir í kassa Kerhraunara – kling kling kling

Margt smátt gerir eitt stórt og enn og aftur takk fyrir að skilja eftir flöskur. Hugsið ykkur bara þetta verður að lifandi trjám sem mun koma til með að prýða okkar fallega Kerhraun um ókomna tíð.    

By Guðrún Njálsdóttir | 2.maí. 2017 | Óflokkað |
Read more

G&T dagurinn 2017 verður haldinn 27. maí nk.

G&T dagurinn 2017 verður haldinn 27. maí nk.

Man einhver eftir því hvenær fyrsti G&T dagurinn var haldinn?, kannski ekki en fyrsti G&T dagurinn var haldinn í Kerhrauni 6. júní 2009 og síðan þá hafa bæði félagsmenn og félagið sjálft gróðursett heilmikið og allir sammála um að tré eru hin…

By Guðrún Njálsdóttir | 2.maí. 2017 | Óflokkað |
Read more

Fyrir nýja Kerhraunara

Gagnlegar fyrstu upplýsingar

Snjómokstur 2025


Fyrirvarinn á snjómostrinum er:
EF VEÐUR LEYFIR.
INN kl. 18:00 og ÚT 15:00

Dósasöfnun Kerhraunara

OPNUNARTÍMAR GÁMASTÖÐVAR

NÝR OPNUNARTÍMI

Myndavélar – Leiðin austur

LEIÐIN AUSTUR

Umgengnisreglur Kerhrauns



maí 2017
M Þ M F F L S
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
293031  
« apr   jún »

Færslusafn

  • Kerhraun Facebook
Copyright ©2025 Kerhraun | Theme by: Theme Horse | Powered by: WordPress