• Kerhraun Facebook

Kerhraun

félag frístundahúsaeigenda

  • Heim
  • Um félagið
  • Skipulag
    • Útivistarsvæði
  • Innskrá
  • Myndavél

Við „Ásgeirströð“ er margt og mikið í gangi

Við „Ásgeirströð“ er margt og mikið í gangi

Stuttu eftir að byrjað var að laga „Ásgeirströð“ þá smitaðist Ásgeir og fékk framkvæmdaveikina og ákvað að fara í stórtækar framkvæmdir við hús þeirra hjóna. Þegar „Amma myndar“ og „Tóta tæknitröll“ bar að garði var hann í þann mund að hefjast handa,…

By Guðrún Njálsdóttir | 30.júní. 2014 | Óflokkað |
Read more

„Veðurfréttir segir Hans Einarsson“

„Veðurfréttir segir Hans Einarsson“

Það hefur áður komið fram að Hans fékk sér veðurstöð og ætlaði að segja veðurfréttir frá Kerhrauninu, stöðin hefur verið á hillunni í langan tíma en hefur nú verið sett upp. Veðurfréttir verða lesnar frá Kerhrauni 4 sinnum á dag á eftirtöldum tímum:…

By Guðrún Njálsdóttir | 29.júní. 2014 | Óflokkað |
Read more

„Ásgeirströð“ tekin í gegn og endursmíðuð

„Ásgeirströð“ tekin í gegn og endursmíðuð

Þar sem T dagurin hefur orðið útundan síðustu ár þá hafði Ásgeirströð látið mikið á sjá, því var ákveðið að endurbæta tröppurnar við stíginn, Elfar tók að sér að lagfæra og smíða tröppurnar og hófst hann handa í dag, laugardaginn…

By Guðrún Njálsdóttir | 29.júní. 2014 | Óflokkað |
Read more

Framkvæmdir á „Eyjasvæðinu“ í Kerhrauni 25. júní 2014

Framkvæmdir á „Eyjasvæðinu“ í Kerhrauni 25. júní 2014

Það má heyra hamarhögg víða í Kerhrauninu þessa dagana, þó hefur verið meira um vélahljóð þetta árið og í dag skall enn ein grafan á enda framkvæmdir að hefjast hjá Darra og Svövu því ágæta Eyjafólki, kannski er ekki rétt…

By Guðrún Njálsdóttir | 25.júní. 2014 | Óflokkað |
Read more

Í lok júní 2014 – Baráttukveðja frá Ása formanni

Í lok júní 2014 – Baráttukveðja frá Ása formanni

Á tímum sem þessum þegar framkvæmdir félagsins þurfa að gerast á skömmum tíma þá er stundum pressa á mönnum og konum að koma hlutunum í gegn og smá ýtni í gangi en þó eru höfð skýr markmið, „Það skal vanda sem…

By Guðrún Njálsdóttir | 25.júní. 2014 | Óflokkað |
Read more

Jónsmessudraumur Kerhraunara – óboðnir gestir á ferðinni

Jónsmessudraumur Kerhraunara – óboðnir gestir á ferðinni

23. júní 2014 er hlýr en sólarlítill og fáir á ferðinni, þó barst símtal, tilkynnt að í Kerhrauni væru 2 óboðnir gestir á ferðinni. „Amma myndar“ og Elfar brugðu undir sig betri fætinum og það verður að segjast að það…

By Guðrún Njálsdóttir | 23.júní. 2014 | Óflokkað |
Read more

Vegaframkvæmdum 2014 er lokið í Kerhrauni

Vegaframkvæmdum 2014 er lokið í Kerhrauni

Þessum snöru vinnubrögðum ber að þakka okkar ágæta „Vegamálastjóra“ sem stóð sig eins og hetja enda ekki við öðru að búast enda maður veraldarvanur. Hallur, kærar þakkir fyrir þína góðu vinnu og stjórn þakkar innilega fyrir samstarfið…..)) og Kerhraunarar eru þér…

By Guðrún Njálsdóttir | 20.júní. 2014 | Óflokkað |
Read more

20. júní 2014 var dagur mikilla tíðinda í Kerhrauni

20. júní 2014 var dagur mikilla tíðinda í Kerhrauni

Segja má að frídegi „Ömmu myndar“ hafi verið snúið á hvolf og breyst í ACTIONdag í staðinn fyrir algjöra afslöppun því kl 8:00 byrjaði síminn að hringja og rödd heflarans okkar tilkynnti að rykbyndibíllinnn væri að skella á og það…

By Guðrún Njálsdóttir | 20.júní. 2014 | Óflokkað |
Read more

G&Tdagurinn – Pyslupartý hjá Sóley og Gunna

G&Tdagurinn – Pyslupartý hjá Sóley og Gunna

Þessi laugardagur 24. maí 2014 verður lengi í minnum hafður og þá aðallega út af blessaða veðrinu sem var ekki að gera neinum greiða þann daginn, það var eins og veðurguðinn hefði ekkert annað að gera en að ausa vatni…

By Guðrún Njálsdóttir | 17.júní. 2014 | Óflokkað |
Read more

17. júní 2014 í Kerhrauni

17. júní 2014 í Kerhrauni

Þjóðhátíðardagurinn rann upp mildur og fagur, eins og vanalega er vætan ekki langt undan að vanda, segja má að þessi dagur sé svipaður öðrum dögum hvað vætu varðar þetta sumarið en það góða er að hlýtt hefur verið í sumar og gróðurinn…

By Guðrún Njálsdóttir | 17.júní. 2014 | Óflokkað |
Read more
  • « Previous

Fyrir nýja Kerhraunara

Gagnlegar fyrstu upplýsingar

Snjómokstur 2025


Fyrirvarinn á snjómostrinum er:
EF VEÐUR LEYFIR.
INN kl. 18:00 og ÚT 15:00

Dósasöfnun Kerhraunara

OPNUNARTÍMAR GÁMASTÖÐVAR

NÝR OPNUNARTÍMI

Myndavélar – Leiðin austur

LEIÐIN AUSTUR

Umgengnisreglur Kerhrauns



júní 2014
M Þ M F F L S
 1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
30  
« maí   júl »

Færslusafn

  • Kerhraun Facebook
Copyright ©2025 Kerhraun | Theme by: Theme Horse | Powered by: WordPress