20. júní 2014 var dagur mikilla tíðinda í Kerhrauni

Segja má að frídegi „Ömmu myndar“ hafi verið snúið á hvolf og breyst í ACTIONdag í staðinn fyrir algjöra afslöppun því kl 8:00 byrjaði síminn að hringja og rödd heflarans okkar tilkynnti að rykbyndibíllinnn væri að skella á og það þyrfti að opna hliðið, rámri röddu var honum sagt að „Amma myndar“ væri í bænum og því yrði hún að hringja í „Staðarhaldarann“ og biðja hana að opna.

Nú hófst röð atvika, eftir að hafa vakið „Staðarhaldarann“ þá opnaði „Amma myndar“ tölvuna og ætlaði að fylgjast með söltun, viti menn henni til mikillar skelfingar birtist neðangreind mynd á skjánum og fékk hún strax sterka tilfinningu að hún hefði kannski ekki átt að taka sér frí….)))

vlcsnap-2014-06-20-09h21m24s100

Hér var á ferðinni hús sem fer á lóð nr. 106 sem Þorsteinn og Fríður eiga og hafa verið að endurhanna og óskum við þeim til hamingju með áfangann.

Hér verður þó ekki látið staðar numið við hremmingar „Ömmu myndar“ því þar sem hún sat og starði á skjáinn þá upphefst mikill bjölluhljómur og við hjónin héldum að klukkan væri að slá 11:00 en svo reyndist ekki vera heldur var arftaki „Ömmu myndar“ hún „Tóta tæknitröll“ að senda skýr skilaboð sem sjá má hér að neðan og það verður að segjast eins og er að það þarf enginn að örvænta að það verði EKKI til myndir úr Kerhraunslífinu um ókomna framtíð.

20140620_085615

v20140620_092051

20140620_092101

20140620_092249

20140620_092343(0)

20140620_092355

20140620_092559

20140620_092651

20140620_092708

20140620_092708

20140620_092737