Konudagurinn er á sunnudaginn, 23. febrúar 2014

Nú er þorrinn að klárast, eins og öllum er í fersku minn er bóndadagurinn nýbúinn en hann er jafnan upphaf þorrans. Nú er komið að konudeginum og þá lýkur þorra og góa hefst. Kvenþjóðin hefur alltaf verið hvött til að…
Á þorrablóti Kerhraunara 2014 – samantekt

Þeir misstu sko af miklu sem ekki lögðu leið sína á „Þorrablót Kerhraunara“ sem haldið var 8. febrúar 2014 í Hraunhamri 99, nánar tiltekið hjá Hans og Tótu. Fyrst þarf að byrja á því að þakka Hans og Tótu innilega fyrir lánið á…
Upp eru komin vandræði vegna spurningakeppninnar

Það er ekki að spyrja að því þegar Kerhraunarar keppa hvor við annan, nú er enn og aftur komin upp sú staða að það eru efasemdir um að svörin séu rétt og jafnvel geti það haft áhrif á niðurstöðu keppninnar, dómarinn kýs…
Sóley leggur síðustu hönd á undirbúinginn

Það er ekki að spyrja að Sóley, þegar hún tekur eitthvað í sig þá gefst hún ekki upp og lætur það verða að veruleika sem hún hefur gaman að. Þegar þorrablótin hafa verið ákveðin þá er hin sanna kvennaskólapía komin…
8 tímar í þorrablót Kerhraunara 2014

Fyrsta frétt af þorradegi er sú að það sást til flugu sem var mætt 8 tímum áður en þorrablótið átti að hefjast, hún fékk ekki leyfi til að vera með og draps hreinlega úr leiðindum. Laugardagurinn 8. febrúar rann upp…
Þorrablót Kerhraunara – Heimagerð sviðasulta

Nú þegar styttist í að „Þorrablót Kerhraunara“ hefjist þá verður að minnast á undirbúninginn, því engin yrði veislan nema að einhver tæki það að sér að sjá um undirbúninginn og hver önnur en „Sóley okkar staðarhaldari“ ber hitann og þungann af allri þeirri vinnu. Það…
Kerhraun

Kerhraun er sumarbústaðahverfi í Grímsnesi norðan við Kerið.
Kerhraun

Kerhraun er sumarbústaðahverfi í Grímsnesi norðan við Kerið.
Kerhraun

Kerhraun er sumarbústaðahverfi í Grímsnesi norðan við Kerið.