Þeir sem hlustuðu á kvöldfréttatíma RUV föstudaginn 29. nóvember 2013 muna sjálfsagt eftir frétt þar sem greint var frá því að Landsbókasafn Íslands hafi ákveðið að hefja söfnun á góðum vefsíðun til þess að þær glötuðust ekki í framtíðinni og yrðu aðgengilegar þjóðinni…
33 dagar til jóla og styttist í að við sjáum jólaljós í Kerhrauni

Það styttist dagsbirtan sem við njótum með hverjum deginum sem líður en aftur á móti fjölgar jólaljósunum sem skína skært og boða komu jólanna. Í byrjun desember mun verða kveikt á jólatrjánum í Kerhrauninu og þá verður gaman að kíkja…
Loksins, loksins einhverjar gleðifréttir – Áfram Kerhraun

Það hefur legið fyrir allt frá því að þau fóru frá okkur að þau vildu koma aftur til okkar, loksins hefur verið gefin út yfirlýsing þess efnis og þykir ástæða til að birta hana hér til varðveislu. Yfirlýsingin: „Ég undirritaður…
Vetur í Kerhrauni 13. nóvember 2013

Það er kominn 13. nóvember og frekar vetrarlegt um að litast í Kerhrauninu, brátt styttist í að kveikt verði á jólatrjánum sem fallegt verður að horfa á í myndavélinni. Á myndinni má sjá afrakstur gróðursetningar okkar Kerhraunara í gegnum tíðana, nýja bílaplanið…
Veðurfréttir eru eitt af áhugamálum Íslendinga og veðurfréttir eru vanmetin skemmtun

Það eru örugglega fáir sem mótmæla því að þeir hafi ekki áhuga á veðurfréttum eða vilji ekki vita hvernig veðrið verður í dag eða á morgun. Frá því að lestur veðurfregna hófst hafa margir velt fyrir sér þeim ýmsu stöðum…