Versló 2023 – Hefðbundin dagskrá

Vegna mikilla þurrka í júlí þá vonuðust margir til þess að færi að rigna smávegis þá aðallega fyrir gróðurinn. Nú virðist „Regnguðinn“ hafa ákveðið að versló verði notuð í vætuna sem er ekkert voða spennandi þegar samkomur eru út um allt land.

Dagskráin miðast við að veðrið verði ekki úrhelli…..))

Stefnum ótrauð að því að „Ólympíuleikar barna“ verði haldnir kl. 11:00 á laugardagsmorguninn og mæting við enda beina kaflans og þar tekur Maren Lind á móti börnunum.

Varðeldur um kvöldið verður tendraður um 20:30 og Elfar Eiríksson er aðalbrennustjórinn.

Verði frekari breytingar á veðri þá verður það auglýst.