Versló 2020 – Undirbúningsvinna

Verslunarmannahelgin nálgast óðum þá mun Kerhraunið iða af lífi. Eins og allir vita þá hefur stjórn  gegnum árin reynt að halda „MINI Ólympíuleika barna“ á laugardeginum. Árið 2019 var sérstaklega skemmtilegur fyrir börnin og auðvitað vildum við geta endurtekið svona skemmtilegan dag, en til þess þarf frábæra stjórnendur. Stjórnin leggur til bolta eða önnur smá leiktæki og oftast hafa allir fengið lítinn „nammi“ poka sem stjórnin kaupir. Um kvöldið hafa svo allir krakkar á svæðinu sem þátt tóku í leikjunum fengið medalíu.

Stjón langar hér með að ayglýsa eftir áhugasömum stjórnendum í þeirri von að hið frábæra lið frá því í fyrra láti í sér heyra…))

Um kvöldið verður að vanda varðeldur sem stjórn skipuleggur.