Vegaframkvæmdum 2014 er lokið í Kerhrauni

Þessum snöru vinnubrögðum ber að þakka okkar ágæta „Vegamálastjóra“ sem stóð sig eins og hetja enda ekki við öðru að búast enda maður veraldarvanur. Hallur, kærar þakkir fyrir þína góðu vinnu og stjórn þakkar innilega fyrir samstarfið…..)) og Kerhraunarar eru þér þakklátir og allir lofa að keyra á leyfilegum hámarkshraða.

Sem sé ofaníburði,  heflun og söltun lokið þetta árið.

 

P1020520

Hinn eini sanni

 

Ástæða þess að ekki fylgja með fleiri myndir er sú að „Amma myndar“ týndi hleðslutækinu frá myndavélinni og nú er hún í tómu basli með vélina en lofar að redda þessu þegar hægir á framkvæmdum hjá henni, en takk aftur Hallur minn.

„Tóta tæknitröll“ sendi þessa mynd af saltaranum að störfum, takk Tóta mín  fyrir þitt framlag.

 

20140620_093311