Tilboð frá Danfoss – Termix VX tengigrind

Meðfylgjandi er tilboð frá Danfoss í tengigrind/forhitara, tilboðið er 2 tengigrindur og miðast við stærð hússins hvora grindina viðkomandi þarf.

Tilboðið fyrir minni grindina er kr. 190.056.-

Tilboðið fyrir stærri grindina er kr. 199.738.-

Það er hugmynd stjórnar ef vilji er fyrir hendi að fá pípulagningamann til að koma í Kerhraunið og mun hann verða kaupendum innan handar og veita ráðleggingar hvað til þarf. Það er líka mjög áríðandi að þeir sem vilja nýta sér tilboð á tengigrindunum að láta vita sem fyrst

Tilboðið

Termix VX tengigrindin

Stjórnin leitaði tilboða hjá þremur aðilum í allan pakkann, sem sé allt sem til þarf til að taka inn hitaveituna.

Hæsta tilboð hljóðaði upp á kr. 295.000

Mið tilboðið hljóðaði upp á 259.000

Lægst tilboðið er meðfylgjandi til frá Danfoss.