Tilboð í Danfoss tengigrindur/forhitara

Sjá innranet: Hitaveita – Tilboð og tæknilegar upplýsingar

Tilboð Danfoss miðast við að keyptar verði 20 tengigrindur, því er mjög áríðandi að þeir sem vilja nýta sér tilboðið að láta vita sem fyrst á netfangið gudrunmn@simnet.is.

Það er hugmynd stjórnar ef vilji er fyrir hendi að fá pípulagningamann til að koma í Kerhraunið og yrði hann kaupendum innan handar og veita ráðleggingar. Gott væri að fá viðbrögð við þessari hugmynd.