…
Náttúran í öllu sínu veldi í Kerhrauni 2011

Unnið að lausn vanda kalda vatnsins – vonandi sér fyrir endann á þeim vanda

Þrátt fyrir að hreppurinn hafi yfirtekið kaldavatnslögnina í Kerhrauni fyrir mörgum, mörgum árum þá hafa verið viðvarandi vandamál, aðallega hjá „Kúlubúunum“ sem helgi eftir helgi eru vatnslaus. Hreppurinn hefur lengi vitað af þessu vandamáli en lítið gert til þess að…
Ykkar er sárt saknað – Kerhraunið er þó aldrei langt undan

Orðin sem Hans lét falla í afmælinu mínu um að Kerhraunið væri mér ofarlega í huga eru orð að sönnu og frábæra gjöfin hans kemur svo sanarlega að góðum notum þessa dagana. Hversu oft hef ég ekki tekið lokið úr og hleypt…
KERBÚÐ TÓTU verður í Kerhrauni nk. laugardag

Það eru ekki allir sem þekkja Tótu en allir þekkja Hans, Tóta er sem sé konan hans Hans og er landsfræg fyrir störf sín í eldhúsinu. Sunir kalla hana „Mamma terta“ aðrir „Nammi Tóta“ en hvað sem því líður þá…
Þakklæti, þakklæti og aftur þakklæti til Kerhraunara frá „Ömmu XL“ sem varð orðlaus kvöldið sem afmælisveislan var

Ég á ekki til nægilega falleg orð til að lýsa þakklæti mínu fyrir þann hlýhug sem þið Kerhraunarar sýnduð mér með því að gefa ykkur tíma til að koma í afmælið mitt, ekki síst að leggja á ykkur alla þessa…
Síðasti hálftíminn fer í að ganga úr skugga um að allt sé nú eins og það á að vera

… . Smá spenningur í lofti – virkar hliðið eður ei . . Komin röð . . Gunna að faðma Smára . . Smári alveg að kafna í faðmi Gunnu . . „Hér fer enginn í gegn fyrr en ég…
Rafmagnshlið loksins orðið að veruleika 17. júní 2011

Þann 17. júní 1944 varð Ísland lýðveldi, sjálfstæðisbaráttu þjóðarinnar var formlega lokið. Ákveðið var að stofna lýðveldið við hátíðlega athöfn á Þingvöllum á afmælisdegi Jóns Sigurðssonar forseta. Lýðveldishátíðin var í hugum flestra viðstaddra ógleymanlegur viðburður og nú 68 árum síðar…
17. júní 2011 – Formleg opnun rafmagnshliðsins – Afhending fjarstýringa – GSM virkni

Á þjóðhátíðardaginn 17. júní er komið að stóru stundinni, rafmagnshliðið formlega tekið í notkun. Að því tilefni viljum við biðja ykkur kæru Kerhraunarar að taka frá smá tíma til fagnaðar, kl. 13:45 keyrið þá út fyrir svæðið og mynduð bílaröð fyrir framan…
Er ekki kominn tími til að tengja,? er ekki kominn tími ……

Á tímamótum sem þessum er ekkert annað hægt að segja en til hamingju Kerhraunarar, loksins getum við varið svæðið okkar fyrir þeirri öldu innbrota sem hefur verið í gangi um tíma. Vonandi hættir þetta að halda vöku fyrir fólki. Frábært…
Rafmagnshlið – Draumurinn er að rætast

Saga rafmagnshliðsins hófst þriðjudaginn 14. júní 2011 en þá hófst uppsetning á hliðinu með tilheyrandi pælingum, greftri, færslu girðingar og RARIKmönnum sem allir þrá að fá. . . Allt þarf að vera þrautúthugsað því lengi býr af fyrstu gerð . .…