Eftir viku er komið að því að hittist á þessum merka degi G&T deginum og varð laugardagurinn 29. maí fyrir valinu. Þessi hittingur hefur verðið hin mesta skemmtun fyrir þá Kerhraunara sem mætt hafa og lagt sitt að mörkum að…
G&T dagurinn verður haldinn laugardaginn 29. maí nk

Stýrihópurinn góði – Orkuveita Hæðarenda
Stjórn vil þakka þessum öðlingum innilega fyrir að hafa tekið að sér það mæta verk að gera úttekt á Orkuveitu Hæðarenda. Þið eruð frábærir allir sem einn. Hans Einarsson Guðfinnur Traustason Hörður Gunnarsson
Fyrsti kossinn, fyrsta nóttin – ógleymanlegt

Þetta ætti í rauninni að vera fyrirsögnin „Hamingjuóskafrétt“ Innunn og Hjalti sváfu fyrstu nóttina sína í bústaðnum og hver mann ekki eftir fyrstu nóttinni sinni í bústaðnum??? Til hamingju kæru hjón og megi næturnar verða óendanlegar og það var engin…
Ný tækni í Kerhrauni – borun fyrir rafmagni

Þegar unnið hefur verið að því í mörg ár að betrumbæta vegina þá er alveg ófært að verktakar geti komið og grafið vegina í sundur án þess að láta neinn vita, besta dæmið finnst mér vera á B svæðinu þar…
Aðalfundi 2021 lokið – Niðurstaða kosninga
Kosningaþátttaka var 78% Framkvæmdaáætlun 2021 Já: 79 Nei: 4 Tek ekki afstöðu: 1 Uppfærsla á „Umgengnisreglum sem samþykktar voru 2012 Já: 70 Nei; 4 Tek ekki afstöðu: 6 Stjórn þakkar ykkur kæru Kerhraunarar fyrir sýndan áhuga á…
Aðalfundur 2021 haldinn í skugga COVID

Eins og allir vita þá er þetta annað árið í röð sem við náum ekki að halda aðalfund félagsins vegna COVID ástandsins, má með sanni segja að það sé söknuður í því að geta ekki hitt Kerhraunara á aðalfundi en…
Gleðilega páska kæru Kerhraunarar

Aftur upplifum við það að það eru óvenjulegir páskar sem við höldum vegna COVID ástandsins, auðvitað erum við öll meðvituð að þetta reynir á þar sem páskar eru mikil fjölskylduhátíð og það reynir líka á sameiningu þjóðarinnar að standa saman og koma…
Þungatakmarkanir settar á 22. febrúar í sérstöku tíðarfari

Aldrei áður hafa þungatakmarkanir verið settar svona snemma á eins og núna en allir vita að því ræður tíðarfarið enda veturinn verið með allra besta móti og elstu menn muna varla svona tíma. Vegagerðin setti þungatakmarkanir á Suðurland í síðustu…
Inneignarkort í gámastöðinni í Seyðishólum 2021- afhendingardagar
Inneignin á kortinu árið 2021 er: Frístundahúsnæði fá: 4,5 m3 = 18 punkta Inneignarkort á Gámastöðinni Seyðishólum | Grímsnes- og Grafningshreppur (gogg.is) Afhending inneignarkorta | Grímsnes- og Grafningshreppur (gogg.is) Á eftirtöldum helgum verður fulltrúi frá sveitarfélaginu…
Janúar 2021 – Fjölbreytileiki veðurfarsins fyrstu 12 dagana

Það verður ekki logið upp á veðurguðinn að hann tók jól og áramót með stæl og ég tel fullvíst að hann hafa étið yfir sig og nenni ekki að gera neitt. En veðrið í byrjun árs hefur verið með eindæmum…