Áramótin marka tímamót, þau eru endapunktur á tímaskeiði sem við viljum flest gleyma sem fyrst, við eigum samt eftir að líta um öxl og minnast ársins 2020 sem hefur verið mjög merkilegt ár vegna COVID og líka hversu fljótt við fengum…
Áramótin marka tímamót – GLEÐILEGT ÁR

Jólakveðjur Kerhraunara 2020

Kæru Kerhraunarar! Nú styttist í að jólahátíðin gangi í garð og við komin í okkar „jólakúlur“. Fyrir hönd stjórnar langar mig að senda ykkur öllum og fjölskyldum ykkar kærar jóla- og nýárskveðjur. Vonandi tekst okkur flestum að heimsækja Kerhraunið um…
Jólaljósin í Kerhrauni 2020 – Fyrri hluti

Yndislegur tími er framundan en þessum tíma fylgir að alltaf er minni og minni dagsbirta á daginn, ég er búin að fara nokkrar ferðir til að reyna að ná jólaljósunum á mynd svo vel sé enda er ærin ástæða til…
Styttist í gámabrottför – tilboð frá Rekstarvörum

Eins og margoft hefur komið fram þá fer ruslagámurinn um eða rétt upúr 1. desember og eftir það er það í okkar höndum að flokka og skila því sem frá okkur fer, Neðangreindur linkur er á fyrri frétt sem send…
Jólaljósin tendruð 7. nóvember sl.

Að vanda voru það hjónakornin Ómar Björnsson, gjaldkeri og blómadrottningin Guðný Esther sem voru svo yndæl að setja seríurnar á trén tvö og það verður að segast eins og er að það gleður alltaf að sjá þessi fallegu tré lýst…
Húsin í Kerhrauni 2020 – Framkvæmdagleði alsráðandi

Árið 2020 hefur verið ansi viðburðarríkt, ekki nóg með að COVID hafi ruglað öllu daglegu lífi fólks heldur varð sprengja hér í Kerhrauni í sölu lóða og byggingu nýrra húsa og því ber að fagna. Með því að halda út…
Aðalfundargögn 2019

Í dag 1. nóvember 2020 voru aðalfundargögn 2019 sett inn á innranet heimasíðunar og Kerhraunurum var sendur tölvupóstur með nauðsynlegum upplýsingum. Fanný Gunnarsdóttir, formaður ritaði „Stiklur – störf stjórnar“ f.h. stjórnar og er því tilvalið að eiga þær hér inni…
Stafafurur – seinni haustgróðursetning 2020

Seinna hollið sem tók að sér seinni haustgróðursetninguna laugardaginn 26. september var hópur reyndra mannna og einnar kjarnakonu, auðvitað var Græna þruman mætt til að létta undir og til að fá smá orku í hópinn í þessari heljarinnar rigningu kom…
Stafafurur – fyrri haustgróðursetning 2020

Ófyriséð skullu á félaginu 50 furur sem Skógræktin kom með af því þeir gátu ekki afhent fururnar í vor og auðvitað var það gleðilegt en eins og verðrið var þá hraus mér hugur við að fara að gróðursetja, ekkert annað…
„Golfmót Kerhraunara 2020“ haldið 18. september sl.

Það eru margir Kerhraunarar sem elska golf og því var haldið undirbúningsmót í fyrra til að kanna áhuga og styrkleika keppanda og niðurstaðan úr því móti varð sú að haldið skyldi ótrauð áfram og mótið haldið að ári. Í gær…