Það er ekki hægt að gera upp á milli krúttanna tveggja en mynd náðist ekki af því þriðja því það var í gröfunni með Halli, vonandi verður hægt að bæta mynd inn síðar.
Það eru krútt í Kerhrauni
G&T dagurinn – gróðursetning
WOW hvað gaman var að sjá hversu margir komu til að taka þátt í gróðursetningunni enda má segja að það hafi verið fast skotið til að fjölga í hópnum….)))) og á ég minn þátt í því. Félagsmenn höfðu eins og…
G&T dagurinn 2021 – undirbúningur
Dagur eins og þessi krefst mikillar skipulagningar enda þjónustan á háu stigi þegar kemur að Kerhraunurum. Í ár var ákveðið að panta tré bæði frá Skógræktinni og líka frá Snæfoksstöðum og gera smá tilraunir þar sem oft hefur verið bent…
Andlátsfrétt
Kolbrún Garðarsdóttir eða Kolla eins og við kölluðum hana sem næst henni bjuggum keypti Kerhraun 100 árið 2006 ásamt eiginmanni sínum Kjartani Jónassyni og síðan hafa þau varið drjúgum tíma ásamt fjölskyldunni í að ditta að og gera fallegt í…
G&T dagurinn verður haldinn laugardaginn 29. maí nk
Eftir viku er komið að því að hittist á þessum merka degi G&T deginum og varð laugardagurinn 29. maí fyrir valinu. Þessi hittingur hefur verðið hin mesta skemmtun fyrir þá Kerhraunara sem mætt hafa og lagt sitt að mörkum að…
Stýrihópurinn góði – Orkuveita Hæðarenda
Stjórn vil þakka þessum öðlingum innilega fyrir að hafa tekið að sér það mæta verk að gera úttekt á Orkuveitu Hæðarenda. Þið eruð frábærir allir sem einn. Hans Einarsson Guðfinnur Traustason Hörður Gunnarsson
Fyrsti kossinn, fyrsta nóttin – ógleymanlegt
Þetta ætti í rauninni að vera fyrirsögnin „Hamingjuóskafrétt“ Innunn og Hjalti sváfu fyrstu nóttina sína í bústaðnum og hver mann ekki eftir fyrstu nóttinni sinni í bústaðnum??? Til hamingju kæru hjón og megi næturnar verða óendanlegar og það var engin…
Ný tækni í Kerhrauni – borun fyrir rafmagni
Þegar unnið hefur verið að því í mörg ár að betrumbæta vegina þá er alveg ófært að verktakar geti komið og grafið vegina í sundur án þess að láta neinn vita, besta dæmið finnst mér vera á B svæðinu þar…
Aðalfundi 2021 lokið – Niðurstaða kosninga
Kosningaþátttaka var 78% Framkvæmdaáætlun 2021 Já: 79 Nei: 4 Tek ekki afstöðu: 1 Uppfærsla á „Umgengnisreglum sem samþykktar voru 2012 Já: 70 Nei; 4 Tek ekki afstöðu: 6 Stjórn þakkar ykkur kæru Kerhraunarar fyrir sýndan áhuga á…
Aðalfundur 2021 haldinn í skugga COVID
Eins og allir vita þá er þetta annað árið í röð sem við náum ekki að halda aðalfund félagsins vegna COVID ástandsins, má með sanni segja að það sé söknuður í því að geta ekki hitt Kerhraunara á aðalfundi en…