Stjórnarfundur verður haldinn 4. júlí á A-Mokka og hefst kl. 17:00. Dagskrá 1. Vegamál innan og utan svæðis 2. Sparkvöllur 3. Verslunarmannahelgin 4. Önnur mál
Stjórnarfundardagskrá 4. júlí 2013
Vegaframkvæmdir eru hafnar við „Gömlu Biskupstungnabrautina“

Loksins, loksins fer að sjá fyrir endann á þessu vegavandamáli, það er skemmst frá því að segja að fimmtudaginn 4. júlí hófust framkvæmdirnar og munu taka fljótt af. Það er mikilvægt að þeir sem þurfa að fara um veginn taki…
17. júní í Kerhrauni – Gleðilega þjóðhátíð

Sumarið er frekar seint á ferðinni í ár og þrátt fyrir að rignt hafi mikið síðustu vikur hefur hitastigið ekki verið hátt og þá helst um nætur, því er gróður sienna á ferðinni þo kippur hafi komið í vöxtinn síðustu…
Stjórnarfundargerð 3. júní 2013
Sjá innranet: Stjórnarfundir
G&Tdagurinn 25. maí 2013 – Pyslupartý

Það verður að segjast eins og er að gróðursetningadagurinn 2013 var sá votasti til þessa og myndirnar bera þess merki að fólki fannst hálf hráslagalegt að vera úti, þó runnu pylsurnar ljúflega niður og ef regnið vætti ekki nóg þá…
G&Tdagurinn 25. maí 2013 – „GLEÐIPINNINN“

Stjórn ákvað að birta sérstaka tilkynningu með eftirfarandi myndum….)))), þær voru teknar meðan á gróðursetningu stóð og ástæða birtingarinnar er sú að þær sína afskaplega vel hvernig einn af okkar kátustu Kerhraunurum kann svo vel að slá um sig, enda fengið viðurnefnið „GLEÐIPINNINN“ og stendur algjörlega undir því nafni. Það…
G&Tdagurinn 25. maí 2013 – Gróðursetningin

Enn og aftur hefur það gerst að við Kerhraunarar tökum höndum saman í vinnu, í þetta skiptið var það vinnan á hinum árlega gróðursetningadegi sem við lukum með stæl. Vorið hefur verið svalt, kalt og vætusamt og það var í rauninni…
Stjórnarfundardagskrá 3. júni 2013
Stjórnarfundur verður haldinn mánudaginn 3. júní á A Mokka og hefst kl. 17:00. Dagskrá: 1. Gamla Biskupstungnabrautin – væntanlegar framkvæmdir 2. Hliðmál – aðgengi að Kerhraunssvæðunum 3. Vegamál innan svæðisins – heflun – söltun 4. Aðrar framkvæmdir sumarsins 5. Önnur mál
Stjórn félagsins þarf að taka ákvörðun um hvort myndir frá gróðursetningunni verði birtar á heimasíðunni
Hver man ekki eftir því þegar það kom í fréttum að tyrkneska ríkissjónvarpið hefi tekið þá ákvörðun að sýna ekki frá Eurovisionkeppninni og ástæðan var sú að von var á kossi á milli tveggja kvenna í einu atriðinu og færi atriðið í…
Kerbúðin opnar eftir vetrarlokun 2. júní 2013 kl. 14:00

Laugardaginn 2. júní nk. kl. 14:00 opnar Kerbúðið (MEGASTORE) aftur, eins og allir vita þá er þessi vinsæla verslun eingöngu opin yfir sumarmánuðina og hefur notið mikilla vinsælda sem náð hafa langt út fyrir okkar svæði og vitað er að…