17. júní í Kerhrauni – Gleðilega þjóðhátíð

Sumarið er frekar seint á ferðinni í ár og þrátt fyrir að rignt hafi mikið síðustu vikur hefur hitastigið ekki verið hátt og þá helst um nætur, því er gróður sienna á ferðinni þo kippur hafi komið í vöxtinn síðustu rigningardagana.

Auðvitað viljum við hafa sól og hita alla daga en það kemur að því að við fáum einhvern glaðing, einn er á leiðinni og það er auðvitað 17. júní og meðan við bíðum eftir sumrinu þá tökum við bara lagið og syngjum hátt.

Blómin springa út og þau svelgja í sig sól.
Sumarið í algleymi og hálft ár enn í jól.
Í hjarta sínu fólkið gleðst og syngur lítið lag,
því lýðveldið Ísland á afmæli í dag.

Hæ, hó, jibbí, jei og jibbí, jei.
Það er kominn 17. júní.
Hæ, hó, jibbí, jei og jibbí, jei.
Það er kominn 17. júní.


.

Gleðilega þjóðhátíð kæru Kerhraunarar