Það verður að segast alveg eins og er að það var gríðarlegur spenningur í lofti hjá okkur hjónunum þegar við vöknuðum laugardagsmorguninn 18. janúar, það var komið að því að fara í Kerhaunið eftir margra mánaða fjarveru. Því rifum við…
Vorilmur í lofti í Kerhrauni laugardaginn 18. janúar 2014

Þorrablót Kerhraunara haldið 8. febrúar 2014 í nr. 99

Hið árlega þorrblót okkar Kerhraunara er loksins að verða að veruleika, sumir búnir að bíða eftir því að árið liði því hvað er meira gaman en að hitta skemmtilegt fólk og allir eru sammála um að þetta hafa verið alveg…
Sýnishorn af gleði fjölskyldunnar í nr. 54 yfir jól og áramót

Þrátt fyrir og jól og áramót séu liðin þá er gaman að eiga minningar um þau og fjölskyldan í „54“ sem er húsið sem Garðar átti voru svo sæt að senda nokkar myndir. Forsíðuna prýðir þessi unga dama sem er…
Snjór sem féll var ekki það besta fyrir trjágróðurinn

„Gamli formaðurinn“ (hann er sko orðinn fimmtugur) er kominn til landsins og brá sér austur fyrir fjall í morgunsárið og við honum blasti þessi hræðilega sjón. Snjórinn sem kom sl. föstudag hefur verið svo blautur og orðið svo þungur að hann…
Stjórnarfundargerð 9. janúar 2014
Sjá Innranet: Stjórnarfundir
Nánast ekkert ferðaveður en samt þarf að komast heim

Eftir fallegan laugardagspart þann 12. janúar 2014 þá boðaði veðurstofan veðurbreytingar sídegis og eins og sést á myndinni hér að neðan þá er veðrið orðið ansi vont og færð farin að spillast. Nú er hálfleikur hjá íslenska handboltalandsliðinu og við verðum…
Fallegt í Kerhrauninu að vanda miðvikudaginn 8. janúar 2014

Þegar neðangreind mynd er skoðuð er eins og janúar sé að verða búinn og sólin sé að segja okkur að brátt komi vorið með allri sinni dýrð, hvað sem því líður þá er ekki annað hægt að segja en miðvikudagurinn…
Stjórnarfundardagskrá 9. janúar 2014
Stjórnarfundur verður haldinn 9. janúar á A-Mokka og hefst kl. 17:00. Dagskrá: 1. Ákveða aðalfundardag 2. Framkvæmdaáætlun fyrir tímabilið 3. Ákveða framkvæmda/félagsgjöld 2014 4. Framboð til stjórnar 5. Ræða fyrirhugaðar framkvæmdir, breytt skipulag v/Kerbyggðar 6. Önnur mál
Hugrenningar og væntingar um nýja árið rétt áður en sól tekur að hækka á lofti

Nú þegar nýtt ár er gengið í garð þá er alveg hægt að segja að venjur hversdagsins séu aftur mættar á staðinn og dagar ofáts og óhófs séu að baki allavega næstu 12 mánuðina. Það má gera ráð fyrir að…
Gleðilegt ár kæru KERHRAUNARAR nær og fjær
