Stjórnarfundardagskrá 9. janúar 2014

Stjórnarfundur verður haldinn 9. janúar á A-Mokka og hefst kl. 17:00.

Dagskrá:

1. Ákveða aðalfundardag

2. Framkvæmdaáætlun fyrir tímabilið

3. Ákveða framkvæmda/félagsgjöld 2014

4. Framboð til stjórnar

5. Ræða fyrirhugaðar framkvæmdir, breytt skipulag v/Kerbyggðar

6. Önnur mál