Það er ekki eins og veðrið sé að leika við okkur þessa dagana, sviptingar og aftur sviptingar en þó má fullyrða að vorið er ekki langt undan. Annað slagið þarf því að kíkja eftir hvernig ástandið er og það var…
21. febrúar 2015 – Innlit í Íshöllina
![21. febrúar 2015 – Innlit í Íshöllina 21. febrúar 2015 – Innlit í Íshöllina](http://kerhraun.is/wp-content/uploads/2015/02/isstk-670x300.jpg)
Rúm vika í „Þorrablót Kerhraunara“ og spennustig að aukast
![Rúm vika í „Þorrablót Kerhraunara“ og spennustig að aukast Rúm vika í „Þorrablót Kerhraunara“ og spennustig að aukast](http://kerhraun.is/wp-content/uploads/2014/06/lombelfar-670x300.png)
Vetur konungur er enn að störfum og minnir reglulega á sig og það nýjasta er að í vændum er hörkufrost. Það er samt annað sem yljar manni og það er þar næsta helgi. Það þýðir að það er bara rúm…
Þema þorrablótsins er „Hattaþema“ – dæmi um góða útfærslu
![Þema þorrablótsins er „Hattaþema“ – dæmi um góða útfærslu Þema þorrablótsins er „Hattaþema“ – dæmi um góða útfærslu](http://kerhraun.is/wp-content/uploads/2015/02/for.png)
Eins og áður hefur komið fram er uppselt á þorrablótið og skal engann undra, því skal ítrekað að þema kvöldsins er „Hattaþema“ og þar ræður hugmyndaflugið ferð. Allir geta komið með góða útfærslslu og það á ekki neinn að hugsa…
Þorrablót Kerhraunara 2015 – Uppselt
![Þorrablót Kerhraunara 2015 – Uppselt Þorrablót Kerhraunara 2015 – Uppselt](http://kerhraun.is/wp-content/uploads/2015/01/DeliverFile.jpg)
Enn og aftur er komið að þessum einstaka viðburði þar sem Kerhraunarar hittast og blóta þorra og það gleðilega er að það er orðið uppselt. Hjónakornin Stína og Geiri hafa verið svo væn og þá segi ég og skrifa væn…
Sveitafílingur og aðalfundur
![Sveitafílingur og aðalfundur Sveitafílingur og aðalfundur](http://kerhraun.is/wp-content/uploads/2015/01/steinunn-670x300.jpeg)
Þó langt sé í vorið þá er ekki svo ýkja langt í aðalfund okkar Kerhraunara, endilega skráið hjá ykkur að miðvikudaginn 25. mars nk þá eigið þið að mæta á aðalfundinn í Skátaheimilinu Garðabæ og hefst fundurinn kl. 20:00 stundvíslega.…
16. janúarfílingur – ófærð, festingar, mokstur og Selfossferð
![16. janúarfílingur – ófærð, festingar, mokstur og Selfossferð 16. janúarfílingur – ófærð, festingar, mokstur og Selfossferð](http://kerhraun.is/wp-content/uploads/2015/01/Sóley5-670x300.png)
Það má greinilega sjá spenninginn sem liggur í loftinu hjá þeim Sóley og Gunna, búin að vera innilokuð í nokkra daga, orðið alveg mjólkurlaust, þau vita að von er á Guðmundi að moka og því eins gott að hafa allt…
Mikið er nú fallegt í Kerhrauninu 15. janúar 2015
![Mikið er nú fallegt í Kerhrauninu 15. janúar 2015 Mikið er nú fallegt í Kerhrauninu 15. janúar 2015](http://kerhraun.is/wp-content/uploads/2015/01/kerhraunið-670x300.png)
Þessi sýn mun eflaust kitla ferðataugina í okkur sem er bara eðlilegt, en þá kemur alltaf upp hvað sé skynsamlegt og hvað óskynsamlegt varðandi mokstur. Á að moka ef 1-2 vilja skreppa, eigum við að koma okkur upp varanlegum mokstursjóði…
Stjórnarfundardagskrá 7. janúar 2015
Stjórnarfundur verður haldinn miðvikudaginn 7. janúar 2015 í Borgartúni 35 og hefst kl. 16:30 Dagskrá: 1. Ákveða fund með nærliggjandi sumarhúsasvæðum a. sameiginleg verkefni – vegur – girðing – snjómokstur 2. GOGG – svar við bréfi vegna kalda vatnsins 3.…
Stórir strákar hafa gaman af að leika sér og mega það alveg
![Stórir strákar hafa gaman af að leika sér og mega það alveg Stórir strákar hafa gaman af að leika sér og mega það alveg](http://kerhraun.is/wp-content/uploads/2015/01/IMG_0021-670x300.jpg)
Loksins, loksins komust Hans og Tóta í Kerhraunið og þá gafst tíma til að skreppa á bak og leika sér aðeins laugardaginn 3. janúar 2015.
Fallegur morgunn í Brekkukoti 3. janúar 2015
![Fallegur morgunn í Brekkukoti 3. janúar 2015 Fallegur morgunn í Brekkukoti 3. janúar 2015](http://kerhraun.is/wp-content/uploads/2015/01/10900190_10204034450281819_1963519630691409067_o-670x300.jpg)
Það er ekkert smá glæsilegt að vakna á morgni sem þessum, Þráinn nýtur þess örugglega að hita sér gott kaffi/te og setjast við borðið og horfa á þessa fegurð sem eftir veðurspám að dæmi gæti breyst þar sem rigning er…