Þema þorrablótsins er „Hattaþema“ – dæmi um góða útfærslu

Eins og áður hefur komið fram er uppselt á þorrablótið og skal engann undra, því skal ítrekað að þema kvöldsins er „Hattaþema“ og þar ræður hugmyndaflugið ferð.

Allir geta komið með góða útfærslslu og það á ekki neinn að hugsa sem svo að þetta sé erfitt, ó nei, þá er bara að skella á sig vetrarhúfunni sem er miklu betra heldur en að vera ekki með.

Hér að neðan koma auðveldar útfærslur og með aðstoð makans er allt hægt…..)).

Verðlaun verða veitt fyrir skemmtilega hönnun.

Fyrstu myndirnar eru í okkar anda “ Gróðursetningaandans“, síðan  „Tóla & Tækja“, „Veðurfars“, „Matar, „Íþrótta“

 

1

6

2

images

5

funny-hat-2

3

funny-hat

4

imagesCAD4Y0HT

Svona í lokin, ein hugmynd fyrir „Miss Kerhraun 2007-2024“ sjálfan gestgjafann….)))))

imagesCAOAZAP5

Hér að ofan má sjá hversu auðvelt þetta er og nú er engin afsökun að koma ekki með einhverja skuplu á hausnum.