Fréttaritari hefur orðið vitni af því síðustu mánuði að „Mamma Terta“ hefur verið á fullu við að ná takmarki sem hún setti sér og það er að verða „Vottaður fjármálaráðgjafi“ í HR. Núna er hún Tóta okkar búin að ná…
Vá nú getur hún sagt að hún sé „Vottaður fjármálaráðgjafi“
Eurovision er í kvöld 21. maí 2015 – Niðurstaðan, æ nei
Þessi keppni höfðar til sumra og annarra ekki, þó verð ég að segja að keppa fyrir Íslands hönd er heiður og við hin sem heima sitjum vonumst auðvitað eftir hagstæðum úrslitum fyrir okkar land. Áður hefur verið beðið með óþreyju eftir að…
10 fjarstýringar voru að koma í hús – Til sölu 5.500 kr
Stjórnarfundarboð fimmtudaginn 21. maí 2015
Fundurinn verður haldinn í Borgartúni 25 og hefst kl 17:00 1. Girðingarmál 2. Vegaframkvæmdir 3. Gamla Biskupstungnabrautin 4. G&T dagurinn – undirbúningur og verkaskipting 5. Myndavél – uppsetning
Sumarið á að vera komið en brum á trjám – Nei varla
Þrátt fyrir að þetta hafi verið fyrsta helgin í maí sem finna mátta að hitastigið hafi stigið örlítið, sólin farin að láta sjá þig þá er sannleikurinn sá að það þurfti stækkunargler til að sjá einhverja brummyndun á trjám og…
Það á að lifa lífinu lifandi – golf er gott fyrir alla
Þegar kíkt er í blöðin þá er það alltaf eitthvað sem maður rekur augun í og í dag var ég að fletta á netinu og sé þá andlit sem ég kannast vel við. Þegar betur er að gáð þá er…
Sumarverkin hafin – ekki gróðursetning – trjáfelling
Þrátt fyrir að „Sumardagurinn fyrsti“ sé kominn þá þýðir það að sumarið er komið en ekki komið það hitastig sem alla dreymir um, það hlýtur að koma með hækkandi sól og við gerum þá kröfu að sólin láti sjá sig…
Er þetta byrjunin á því góða sem koma skal í sumar
Mikið væri það gaman ef svo væri og það væri stutt í það að það færi að sjást græn slikja þegar kíkt er í myndavélina eða bara með berum augum. Njótum komandi helgar og leggið við hlustirnar hvort fuglarnir séu…
Allar stjórnarfundargerðir félagsins má finna á innranetinu
Þungatakmarkanir eru í gildi – 1. apríl – 20. maí
Kerhraunarar er vinsamlegast beðnir að virða þessar þungatakmarkanir enda ber vegurinn ekki þunga bíla á þessum árstíma því miður. Gildistími er frá 1. apríl til 20. maí 2015 Verktakar VITA þetta og eiga að vera leiðbeinendur ef beðið er um…