Það er nú einu sinni þannig að það er alltaf verið að í sveitinni og þar ríkir sönn framkvæmdagleði, í framhaldi af girðingarvinnunni þá var ákveðið að setja punktinn yfir iið með því að setja tröppur yfir girðinguna þar sem göngustígarnir liggja…
Varla dauð stund í framkvæmdum – efnisöflun í tröppur
Stuttar sumarfréttir úr Kerhrauni í byrjun júlí
Fréttaritari hefur ekki haft mikinn tíma til að koma einhverju á blað, hvað þá á síðuna okkar, því er kominn tími til að skrá niður það sem hefur verið að gerast í Kerhrauninu. Júní var kaldur framan af og gróður…
Kvennadagurinn er í dag, 19. júní 2015
Ágætu Kerhraunskonur, innilega til hamingju með daginn, megi hann verða okkur leiðarljós í komandi framtíð í tilraun okkar að settum markmiðum. Leggjum augun aftur og hlustum á Pálma Gunnarsson syngja þetta fallega lag. https://www.youtube.com/watch?v=y7KTyvlskwo&feature=youtu.be
Kerbúðin opnar á laugardaginn 20. júní 2015 kl. 14:00
Þrátt fyrir erfitt gengi tvö síðastu árin þá neitar Kerbúðin að gefast upp og ætlar að láta reyna á nokkrar næstu helgar hvort fólk kíki nú ekki við. Ýmislegt handverk verður í boði eftir hana Tótu okkar, svo má ekki…
17. júní 2015 – Þjóðhátíðardagur Íslendinga
Hinn 17. júní 1944 varð Ísland lýðveldi, sjálfstæðisbaráttu þjóðarinnar var formlega lokið. Ákveðið var að stofna lýðveldið við hátíðlega athöfn á Þingvöllum á afmælisdegi Jóns Sigurðssonar forseta. Lýðveldishátíðin var í hugum flestra viðstaddra ógleymanlegur viðburður og andrúmsloftið á Þingvöllum þennan…
Skilaboð frá ritara félagsins Fannýju Gunnarsdóttur
Það hefur ekki farið frá hjá neinum sem komið hafa í Kerhraunið að við erum komin með nýtt og varanlegt slitlag á fjölförnustu vegina okkar. Okkur var strax í upphafi sagt að við yrðum að keyra hægt og ekki hraðar…
Daginn eftir G&T daginn – þrjár krúttsprengjur í jörðu
Eftir skemmtilegan laugardag þar sem veðrið skartaði sínu fegursta kom sunnudagurinn með allt öðru sniði, sólin farin eitthvað annað, Kári með vindverki og „Regnguðinn“ kominn í banastuð og vildi fara að skvetta úr sér og akkúrat þá var ákveðið var…
Trjákaup Kerhraunara – afhending við mikinn fögnuð
Það hefur verið minnst á þjónustigið í Kerhrauni áður en það er mjög hátt að mati Gallup, því þarf það ekki að koma á óvart að allir sem keyptu tré fengu þau keyrð heim en það hefur komið fram áður…
Kerhraunarar keyptu tré og það ekkert smá magn
Trjáunnendur nýttu sér tilboð sem stjórn bauð og í ár fengum við tilboð frá Helgu í Kjarri sem hefur orð á sér fyrir að selja eingöngu úrvalsplöntur og það leið ekki á löngu þar til pantanir fóru að streyma inn.…
Fimleikafélag Kerhraunsins að störfum á G&T degi
Þetta félag hefur fengið góðan liðstyrk þetta árið, Hallur gekk nýlega í félagið eftir að hafa tekið flug á pallinunum heima hjá sér við mikinn fögnuð áhorfenda. Þar sem hann var upptekin við önnur störf eins og annar meðlimur félagsins…